Bruno á bekknum hjá Michael Carrick Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 16:51 Bruno Fernandes dettur á bekkinn hjá Manchester United í dag. AP/Jon Super Portúgalinn Bruno Fernandes er ekki í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Villarreal í Meistaradeildinni í fótbolta. Þetta er fyrsta byrjunarliðið hjá Michael Carrick sem tók við liðinu tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn. Stóru fréttirnar eru þær að Fernandes og Marcus Rashford byrja á bekknum en þeir Jadon Sancho og Donny van de Beek eru báðir í byrjunarliðinu. Van de Beek fékk fá tækifæri hjá Solskjær en skoraði samt síðasta markið undir hans stjórn um síðustu helgi. Most chances created in the Premier League this season: Bruno Fernandes (38) Most chances created in the Champions League this season: Bruno Fernandes (16)And he's on the bench tonight. #UCL pic.twitter.com/NlGzl85bBY— Squawka Football (@Squawka) November 23, 2021 Bruno Fernandes hefur ekki fundið markið í síðustu leikjum og þarf nú að sætta sig við að missa sætið í byrjunarliðið. Hann hefur hins vegar verið að skapa færi fyrir félaga sína eins og sést í tölfræðinni hér fyrir ofan. Alex Telles kemur inn í liðið í vinstri bakvörðinn fyrir Luke Shaw sem er ekki leikfær. Manchester United liðið er á toppnum í riðlinum en gæti endað kvöldið í þriðja sæti verði úrslitin liðinu óhagstæð. Your United line-up to take on Villarreal...Come on, Reds! #MUFC | #UCL— Manchester United (@ManUtd) November 23, 2021 Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Þetta er fyrsta byrjunarliðið hjá Michael Carrick sem tók við liðinu tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn. Stóru fréttirnar eru þær að Fernandes og Marcus Rashford byrja á bekknum en þeir Jadon Sancho og Donny van de Beek eru báðir í byrjunarliðinu. Van de Beek fékk fá tækifæri hjá Solskjær en skoraði samt síðasta markið undir hans stjórn um síðustu helgi. Most chances created in the Premier League this season: Bruno Fernandes (38) Most chances created in the Champions League this season: Bruno Fernandes (16)And he's on the bench tonight. #UCL pic.twitter.com/NlGzl85bBY— Squawka Football (@Squawka) November 23, 2021 Bruno Fernandes hefur ekki fundið markið í síðustu leikjum og þarf nú að sætta sig við að missa sætið í byrjunarliðið. Hann hefur hins vegar verið að skapa færi fyrir félaga sína eins og sést í tölfræðinni hér fyrir ofan. Alex Telles kemur inn í liðið í vinstri bakvörðinn fyrir Luke Shaw sem er ekki leikfær. Manchester United liðið er á toppnum í riðlinum en gæti endað kvöldið í þriðja sæti verði úrslitin liðinu óhagstæð. Your United line-up to take on Villarreal...Come on, Reds! #MUFC | #UCL— Manchester United (@ManUtd) November 23, 2021 Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo
Fyrsta byrjunarlið Michael Carrick er þannig: David de Gea Aaron Wan-Bissaka Victor Lindelöf Harry Maguire Alex Telles Fred Scott McTominay Donny Van de Beek Jadon Sancho Anthony Martial Cristiano Ronaldo
Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira