Dæmdur morðingi Meredith Kercher laus allra mála Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2021 15:03 Rudy Guede í dómsal árið 2009. Vísir/EPA Karlmaður sem var dæmdur fyrir morðið á Meredith Kercher, 21 árs gömlum breskum skiptinema, er nú laus allra mála eftir að hafa afplánað þrettán ár af sextán ára fangelsisdómi. Morðið vakti heimsathygli en Amanda Knox, sambýliskona Kercher, og kærasti hennar sátu í fangelsi í fjögur ár áður en þau voru sýknuð. Rudy Guede var látinn laus úr fangelsi vegna góðrar hegðuna í september árið 2019 og var leyft að afplána refsivist á áfangaheimili. Ári síðar fékk Guede reynslulausn. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu, að sögn New York Times. Kercher var myrt í íbúð sinni í miðbæ Perugia og fannst látin 1. nóvember árið 2007. Hún hafði verið skorin á háls. Fimm dögum síðar var Knox, sambýliskona hennar, og Raffaele Sollecito, kærasti Knox, tekin föst og ákærð fyrir að hafa valdið dauða Kercher. Saksóknarar héldu því fram að þau hefðu myrt Kercher í einhvers onar kynlífsleik sem hefði farið út af sporinu. Guede var handtekinn síðar í sama mánuði en hann var kunningi leigjenda sem bjuggu í sama húsi og Kercher og Knox. Lögreglumenn fundu blóðug fingraför hans og erfðaefni á vettvangi morðsins. Dómstóll dæmdi hann upphaflega í þrjátíu ára fangelsi en hann var mildaður í sextán ár eftir áfrýjun. Knox og Sollecito sátu af sér fjögur ár í fangelsi á meðan mál þeirra velktist um fyrir ítölskum dómstólum. Þau voru á endanum sýknuð árið 2015. Knox sneri heim til Bandaríkjanna eftir að áfrýjunardómstóll féllst upphaflega á áfrýjun hennar. Ítalía Amanda Knox Bandaríkin Tengdar fréttir Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30 Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Rudy Guede var látinn laus úr fangelsi vegna góðrar hegðuna í september árið 2019 og var leyft að afplána refsivist á áfangaheimili. Ári síðar fékk Guede reynslulausn. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu, að sögn New York Times. Kercher var myrt í íbúð sinni í miðbæ Perugia og fannst látin 1. nóvember árið 2007. Hún hafði verið skorin á háls. Fimm dögum síðar var Knox, sambýliskona hennar, og Raffaele Sollecito, kærasti Knox, tekin föst og ákærð fyrir að hafa valdið dauða Kercher. Saksóknarar héldu því fram að þau hefðu myrt Kercher í einhvers onar kynlífsleik sem hefði farið út af sporinu. Guede var handtekinn síðar í sama mánuði en hann var kunningi leigjenda sem bjuggu í sama húsi og Kercher og Knox. Lögreglumenn fundu blóðug fingraför hans og erfðaefni á vettvangi morðsins. Dómstóll dæmdi hann upphaflega í þrjátíu ára fangelsi en hann var mildaður í sextán ár eftir áfrýjun. Knox og Sollecito sátu af sér fjögur ár í fangelsi á meðan mál þeirra velktist um fyrir ítölskum dómstólum. Þau voru á endanum sýknuð árið 2015. Knox sneri heim til Bandaríkjanna eftir að áfrýjunardómstóll féllst upphaflega á áfrýjun hennar.
Ítalía Amanda Knox Bandaríkin Tengdar fréttir Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30 Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Amanda Knox segir Matt Damon vilja græða peninga á harmi þrunginni ævisögu hennar Hin bandaríska Amanda Knox heldur því fram að kvikmyndin Stillwater sé byggð á ævisögu hennar og að saga hennar hafi verið notuð, án hennar samþykkis, til að græða peninga. 30. júlí 2021 22:30
Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. 15. júní 2019 16:31
Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24. janúar 2019 12:57