Þórey Rósa tékkar sig inn rétt fyrir flug Sindri Sverrisson skrifar 22. nóvember 2021 14:54 Þórey Rósa Stefánsdóttir er á leið til Tékklands í fyrramálið. vísir/Hulda Margrét Framkonan Þórey Rósa Stefánsdóttir verður í íslenska landsliðshópnum sem sem heldur til Tékklands í fyrramálið til að leika þar á æfingamóti í handbolta. Þórey Rósa, sem leikið hefur yfir hundrað A-landsleiki, var kölluð inn í hópinn í staðinn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur úr HK sem varð að hætta við ferðina vegna meiðsla. Ísland sendir bæði A- og B-landslið til Tékklands, til bæjarins Cheb, þar sem þau leika á tveimur aðgreindum fjögurra liða mótum. Á mótunum verða einnig lið frá Noregi, Sviss og Tékklandi og fara leikirnir fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Leikjadagskrá A landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 17:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 19:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 13:00 Ísland – Tékkland Leikjadagskrá B landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 15:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 15:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 09:00 Ísland – Tékkland Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Þórey Rósa, sem leikið hefur yfir hundrað A-landsleiki, var kölluð inn í hópinn í staðinn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur úr HK sem varð að hætta við ferðina vegna meiðsla. Ísland sendir bæði A- og B-landslið til Tékklands, til bæjarins Cheb, þar sem þau leika á tveimur aðgreindum fjögurra liða mótum. Á mótunum verða einnig lið frá Noregi, Sviss og Tékklandi og fara leikirnir fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Leikjadagskrá A landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 17:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 19:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 13:00 Ísland – Tékkland Leikjadagskrá B landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 15:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 15:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 09:00 Ísland – Tékkland
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Leikjadagskrá A landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 17:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 19:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 13:00 Ísland – Tékkland Leikjadagskrá B landsliðs kvenna: 25. nóv kl. 15:00 Ísland – Noregur 26. nóv kl. 15:00 Ísland – Sviss 27. nóv kl. 09:00 Ísland – Tékkland
Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira