Sky Sports: Pochettino áhugasamur um Man. United starfið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2021 09:57 Mauricio Pochettino á blaðamannafundi sem stjóri Paris Saint Germain. EPA-EFE/YOAN VALAT Leitin að eftirmanni Ole Gunnars Solksjær í stjórastólnum hjá Manchester United er áberandi í öllum miðlum og margt bendir til þess að Argentínumaður muni taka við liðinu. Mauricio Pochettino hefur nefnilega áhuga á því að taka við liði Manchester United þrátt fyrir að vera í starf sem knattspyrnustjóri eins besta liðs Evrópu í dag. Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Pochettino sé spenntur fyrir starfinu á Old Trafford en á móti hafa komið fréttir af því frá Old Trafford að Pochettino sé efstur á óskalista félagsins. Næstur á eftir Pochettino á óskalista Manchester United er síðan Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, sem er einnig sagður hafa hundrað prósent áhuga á því að taka við United. Hinn 49 ára gamli Pochettino hefur verið stjóri Paris Saint-Germain frá því í janúar en áður var hann knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur frá 2014 þar til að hann var rekinn úr starfi í nóvember 2019. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Næsti leikur Pochettino með lið PSG er einmitt á móti Manchester City í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Sá leikur fer fram á City of Manchester leikvanginum í Manchester og verður argentínski stjórinn því í borginni í þessari viku. Pochettino gerði upphaflega átján mánaða samning við franska félagið í janúar en er með samning í París til sumarsins 2023 eftir að hafa framlengt um eitt ár. Parísarliðið er uppfullt af mörgum af stærstu stjörnum fótboltans en það lítur út fyrir að Pochettino sé tilbúinn að gefa það eftir til að komast til Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Mauricio Pochettino hefur nefnilega áhuga á því að taka við liði Manchester United þrátt fyrir að vera í starf sem knattspyrnustjóri eins besta liðs Evrópu í dag. Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Pochettino sé spenntur fyrir starfinu á Old Trafford en á móti hafa komið fréttir af því frá Old Trafford að Pochettino sé efstur á óskalista félagsins. Næstur á eftir Pochettino á óskalista Manchester United er síðan Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, sem er einnig sagður hafa hundrað prósent áhuga á því að taka við United. Hinn 49 ára gamli Pochettino hefur verið stjóri Paris Saint-Germain frá því í janúar en áður var hann knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur frá 2014 þar til að hann var rekinn úr starfi í nóvember 2019. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Næsti leikur Pochettino með lið PSG er einmitt á móti Manchester City í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Sá leikur fer fram á City of Manchester leikvanginum í Manchester og verður argentínski stjórinn því í borginni í þessari viku. Pochettino gerði upphaflega átján mánaða samning við franska félagið í janúar en er með samning í París til sumarsins 2023 eftir að hafa framlengt um eitt ár. Parísarliðið er uppfullt af mörgum af stærstu stjörnum fótboltans en það lítur út fyrir að Pochettino sé tilbúinn að gefa það eftir til að komast til Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira