Eiginmaður myrti konu sína með kóbraslöngu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2021 16:51 Kóbraslöngur eru eitraðar en ekki taldar árásagjarnar, nema þeim sé ógnað. Getty Images Móðir hinnar indversku Uthra fann hana hreyfingarlausa í rúmi sínu. Á vinstri handlegg hennar var blóð og krufning leiddi í ljós að dánarorsök hafi verið snákabit. Snákabit eru ekki óalgeng í Indlandi en rannsóknir hafa sýnt að um fimmtíu þúsund látist af völdum snáka á ári hverju þar í landi. Fjölskylda Uthru þótti málið hins vegar grunsamlegt og kærði það til lögreglu. Í ljós kom að eiginmaður hennar, Kumar, hafi keypt eitraðan snák og skilið hann eftir á stigapalli í húsi þeirra hjóna. Hann bað eiginkonu sína um að rétta sér síma, sem var á neðri hæð í húsinu, í von um að snákurinn myndi bíta hana. Tilraun eiginmannsins gekk ekki eftir og reyndi hann aftur skömmu síðar. Hann brá á það ráð að byrla Urthu svefnlyf og beið þar til að hún sofnaði. Þegar Urtha sofnaði, tók hann snákinn upp og lét hann bíta hana. Urtha lést ekki af árásinni en hún lá á spítala í 52 daga í kjölfarið. Þegar hún loks fékk að fara heim af spítalanum hugðist eiginmaðurinn ljúka verkinu. Urtha lá í rúmi sínu og brá hann á það ráð að byrla henni svefntöflur, eins og hann hafði áður gert. Þegar Urtha sofnaði tók eiginmaðurinn í haus snáksins og lét hann bíta hana, rétt eins og áður. Kumar reyndi að fela sönnunargögnin en margt leiddi til þess að brögð hafi verið í tafli. Bitförin, eftir snákinn, voru á skrýtnum stöðum og rannsókn leiddi í ljós að snákurinn hafði í raun ekki bitið Urtha af sjálfsdáðum. Þá var einnig talið ómögulegt að snákurinn hafi komist inn í hús þeirra án hjálpar. Rannsókn lögreglu leiddi því loks í ljós að eiginmaðurinn hafi orðið Urthu að bana. Dýr Indland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Snákabit eru ekki óalgeng í Indlandi en rannsóknir hafa sýnt að um fimmtíu þúsund látist af völdum snáka á ári hverju þar í landi. Fjölskylda Uthru þótti málið hins vegar grunsamlegt og kærði það til lögreglu. Í ljós kom að eiginmaður hennar, Kumar, hafi keypt eitraðan snák og skilið hann eftir á stigapalli í húsi þeirra hjóna. Hann bað eiginkonu sína um að rétta sér síma, sem var á neðri hæð í húsinu, í von um að snákurinn myndi bíta hana. Tilraun eiginmannsins gekk ekki eftir og reyndi hann aftur skömmu síðar. Hann brá á það ráð að byrla Urthu svefnlyf og beið þar til að hún sofnaði. Þegar Urtha sofnaði, tók hann snákinn upp og lét hann bíta hana. Urtha lést ekki af árásinni en hún lá á spítala í 52 daga í kjölfarið. Þegar hún loks fékk að fara heim af spítalanum hugðist eiginmaðurinn ljúka verkinu. Urtha lá í rúmi sínu og brá hann á það ráð að byrla henni svefntöflur, eins og hann hafði áður gert. Þegar Urtha sofnaði tók eiginmaðurinn í haus snáksins og lét hann bíta hana, rétt eins og áður. Kumar reyndi að fela sönnunargögnin en margt leiddi til þess að brögð hafi verið í tafli. Bitförin, eftir snákinn, voru á skrýtnum stöðum og rannsókn leiddi í ljós að snákurinn hafði í raun ekki bitið Urtha af sjálfsdáðum. Þá var einnig talið ómögulegt að snákurinn hafi komist inn í hús þeirra án hjálpar. Rannsókn lögreglu leiddi því loks í ljós að eiginmaðurinn hafi orðið Urthu að bana.
Dýr Indland Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira