Óbólusettir fá ekki keppnisrétt á Opna ástralska Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 20. nóvember 2021 11:30 Novak Djokovic EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Til þess að fá keppnisrétt á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þá þurfa keppendur að hafa gengist undir bólusetningu við Covid-19. Þetta sagði stjórnandi mótsins, Craig Tiley, í gær. Uppi hafa verið mörg misvísandi skilaboð um hvort bólusetning verði skilyrði fyrir keppnisrétti á mótinu, sem er eitt af risamótunum fjórum í Tennis. Stjórnmálamenn í Ástralíu hafa til að mynda látið hafa eftir sér að bólusetning yrði ekki krafa. Tiley tók af allan vafa í gær og bætti því við að það verða áhorfendur á mótinu sem fer fram 17.-30. janúar í Melbourne. Samkvæmt nýjustu gögnum eru um 80 af 100 stigahæstu tennisköppum heims í karlaflokki bólusettir en stóra spurningin er hvort að besti tenniskappi heims, Novak Djokovic, muni af þessum sökum ekki taka þátt í mótinu. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann hafi þegið bólusetningu eða ekki. The Australian Open will require players to be fully vaccinated against the coronavirus. It is the first Grand Slam tennis tournament to do so. https://t.co/HrHtyOxLOF— The New York Times (@nytimes) November 20, 2021 Reglurnar í Ástralíu hvað varðar ferðalög eru einar þær ströngustu í heiminum. Allir sem koma til landsins þurfa að undirgangast sóttkví í 14 daga. Þetta voru kröfurnar á mótinu sem fór fram síðastliðin janúar en það liggur ekki alveg fyrir hversu löng sóttkvíin verður hjá keppendum á mótinu sem hefst eftir tæpa tvo mánuði. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Uppi hafa verið mörg misvísandi skilaboð um hvort bólusetning verði skilyrði fyrir keppnisrétti á mótinu, sem er eitt af risamótunum fjórum í Tennis. Stjórnmálamenn í Ástralíu hafa til að mynda látið hafa eftir sér að bólusetning yrði ekki krafa. Tiley tók af allan vafa í gær og bætti því við að það verða áhorfendur á mótinu sem fer fram 17.-30. janúar í Melbourne. Samkvæmt nýjustu gögnum eru um 80 af 100 stigahæstu tennisköppum heims í karlaflokki bólusettir en stóra spurningin er hvort að besti tenniskappi heims, Novak Djokovic, muni af þessum sökum ekki taka þátt í mótinu. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann hafi þegið bólusetningu eða ekki. The Australian Open will require players to be fully vaccinated against the coronavirus. It is the first Grand Slam tennis tournament to do so. https://t.co/HrHtyOxLOF— The New York Times (@nytimes) November 20, 2021 Reglurnar í Ástralíu hvað varðar ferðalög eru einar þær ströngustu í heiminum. Allir sem koma til landsins þurfa að undirgangast sóttkví í 14 daga. Þetta voru kröfurnar á mótinu sem fór fram síðastliðin janúar en það liggur ekki alveg fyrir hversu löng sóttkvíin verður hjá keppendum á mótinu sem hefst eftir tæpa tvo mánuði.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira