Við kynnum til leiks fertugustu og fjórðu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Finnst þér breytingin á Bónusgrísnum vel heppnuð? Hélstu upp á Dag íslenskrar tungu? Lentirðu í vandræðum út af snjókomu í vikunni?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.