Segja fyrsta tilfellið hafa verið starfsmann markaðarins í Wuhan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2021 07:12 Sala og neysla á villtum dýrum var bönnuð í Kína þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað. epa/Alex Plaveski Fyrsta þekkta tilvik SARS-CoV-2 sýkingar í mönnum greindist hjá konu sem seldi vörur á markaði í Wuhan í Kína en ekki hjá bókara sem hafði engin tengsl við markaðinn, eins og áður var talið. Vísindamenn sem hafa birt niðurstöður sínar í tímaritinu Science segja misskilningin felast í einkennum sem maðurinn fann fyrir 8. desember 2019, sem hafa síðan verið rakin til tannvandamála. Fjöldi dýrategunda var seldur á markaðnum. Einkenni mannsins vegna Covid-19 hófust 16. desember en þá höfðu þegar nokkrir starfsmenn Huanan-markaðarins greinst með sömu veikindi. Fyrst þeirra var kona sem seldi sjávarafurðir á markaðnum en hún hóf að finna fyrir einkennum 11. desember. Menn greinir enn á um uppruna vírusins og hvernig hann barst í menn og hefur málið valdið töluverðri spennu í samskiptum Bandaríkjanna og Kína. Sameiginleg rannsókn Kína og Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar leiddi þó í ljós að ólíklegt væri að kórónuveiran hefði borist út í samfélagið af rannsóknarstofu. Líklegra þótti að hún hefði smitast úr leðurblökum í menn, með millilendingu í óþekktri dýrategund. Samkvæmt vísindamönnunum sem birtu niðurstöður sínar í Science störfuðu flestir starfsmanna markaðarins sem fyrst sýndu einkenni í vesturhluta hans, þar sem marðarhundum var haldið í búrum. Einn vísindamannanna, Michael Worobey, var áður þeirrar skoðunar að rannsaka þyrfti þann möguleika að kórónuveiran hefði „sloppið út“ af rannsóknarstofu í Wuhan en segir þessa nýjustu rannsókn benda til þess að veiran hafi smitast í menn á markaðnum. Guardian greindi frá. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Vísindamenn sem hafa birt niðurstöður sínar í tímaritinu Science segja misskilningin felast í einkennum sem maðurinn fann fyrir 8. desember 2019, sem hafa síðan verið rakin til tannvandamála. Fjöldi dýrategunda var seldur á markaðnum. Einkenni mannsins vegna Covid-19 hófust 16. desember en þá höfðu þegar nokkrir starfsmenn Huanan-markaðarins greinst með sömu veikindi. Fyrst þeirra var kona sem seldi sjávarafurðir á markaðnum en hún hóf að finna fyrir einkennum 11. desember. Menn greinir enn á um uppruna vírusins og hvernig hann barst í menn og hefur málið valdið töluverðri spennu í samskiptum Bandaríkjanna og Kína. Sameiginleg rannsókn Kína og Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar leiddi þó í ljós að ólíklegt væri að kórónuveiran hefði borist út í samfélagið af rannsóknarstofu. Líklegra þótti að hún hefði smitast úr leðurblökum í menn, með millilendingu í óþekktri dýrategund. Samkvæmt vísindamönnunum sem birtu niðurstöður sínar í Science störfuðu flestir starfsmanna markaðarins sem fyrst sýndu einkenni í vesturhluta hans, þar sem marðarhundum var haldið í búrum. Einn vísindamannanna, Michael Worobey, var áður þeirrar skoðunar að rannsaka þyrfti þann möguleika að kórónuveiran hefði „sloppið út“ af rannsóknarstofu í Wuhan en segir þessa nýjustu rannsókn benda til þess að veiran hafi smitast í menn á markaðnum. Guardian greindi frá.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira