Er áfengisneysla maka vandamál í sambandinu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. nóvember 2021 11:30 Hvernær er áfengisneysla í sambandi orðin vandamál? Getty „Þar sem vínið fer inn, sleppur skynsemin út,“ sagði maðurinn. Það er misjafnt hvað fólk skilgreinir sem áfengisvandamál. Það sem einhverjum finnst jafvel lítil drykkja finnst öðrum vera óhóf. Skilgreining SÁÁ á hóflegri drykkju má sjá hér. Hvað sem því líður, hóf eða óhóf, er áfengisneysla alltaf vandamál ef hún hefur neikvæð andleg og/eða líkamlega áhrif á þann sem neytir áfengis sem og aðstandendur. Þegar kemur að ástarsamböndum eru traust og heiðarleiki óneitanlega eitt af mikilvægustu gildunum en þar getur áfengisneyslan vissulega verið ógn ef hún fer fram úr hófi. „Ástin brýnir ungra þrótt en eldri svínin finna, að eftir vín og vökunótt, verður grínið minna.“ Stefán Sveinsson Æsustöðum Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Er áfengisneysla maka vandamál í sambandinu? Áfengisvandamál geta verið mjög alvarleg og snerta marga sem standa nærri þeim sem á við vandamál að stríða. Hvort sem það eru neytendurnir sjálfir eða aðstandendur ætti alltaf að reyna að leita sér ráðgjafar eða aðstoðar hjá fagaðilum. Ásamt ráðgjöf hjá SÁÁ er einnig hægt að fá hjálp hjá sálfræðingum og fíkniráðgjöfum sem sérhæfa sig í vandamálum tengdum áfengi- og vímuefnaneyslu. Ástin og lífið Spurning vikunnar Tengdar fréttir Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Varast ætti að mæta á stefnumót í nýjum fötum, of þröngum fötum, með of mikla ilmvatnslykt eða í skítugum skóm að mati álitsgjafa Makamála. 17. nóvember 2021 21:12 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál „Mér finnst óléttir líkamar það fallegasta sem ég sé“ Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Skilgreining SÁÁ á hóflegri drykkju má sjá hér. Hvað sem því líður, hóf eða óhóf, er áfengisneysla alltaf vandamál ef hún hefur neikvæð andleg og/eða líkamlega áhrif á þann sem neytir áfengis sem og aðstandendur. Þegar kemur að ástarsamböndum eru traust og heiðarleiki óneitanlega eitt af mikilvægustu gildunum en þar getur áfengisneyslan vissulega verið ógn ef hún fer fram úr hófi. „Ástin brýnir ungra þrótt en eldri svínin finna, að eftir vín og vökunótt, verður grínið minna.“ Stefán Sveinsson Æsustöðum Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Er áfengisneysla maka vandamál í sambandinu? Áfengisvandamál geta verið mjög alvarleg og snerta marga sem standa nærri þeim sem á við vandamál að stríða. Hvort sem það eru neytendurnir sjálfir eða aðstandendur ætti alltaf að reyna að leita sér ráðgjafar eða aðstoðar hjá fagaðilum. Ásamt ráðgjöf hjá SÁÁ er einnig hægt að fá hjálp hjá sálfræðingum og fíkniráðgjöfum sem sérhæfa sig í vandamálum tengdum áfengi- og vímuefnaneyslu.
Ástin og lífið Spurning vikunnar Tengdar fréttir Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Varast ætti að mæta á stefnumót í nýjum fötum, of þröngum fötum, með of mikla ilmvatnslykt eða í skítugum skóm að mati álitsgjafa Makamála. 17. nóvember 2021 21:12 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál „Mér finnst óléttir líkamar það fallegasta sem ég sé“ Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Varast ætti að mæta á stefnumót í nýjum fötum, of þröngum fötum, með of mikla ilmvatnslykt eða í skítugum skóm að mati álitsgjafa Makamála. 17. nóvember 2021 21:12