Stórsér á Hamraoui eftir árásina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2021 07:31 Kheira Hamraoui er á batavegi eftir fólskulega árás. getty/Tim Nwachukwu Kheira Hamraoui, leikmaður Paris Saint-Germain, er illa farin eftir að ráðist var á hana fyrir utan heimili hennar í París í síðustu viku. Tveir grímuklæddir menn drógu Hamraoui út úr bíl og börðu hana í fæturna með járnrörum. Franskir fjölmiðlar hafa nú birt myndir af áverkum Hamraouis en óhætt er að segja að það stórsjái á henni. Así le quedó la pierna a Kheira Hamraoui tras la brutal agresión. Se sigue investigando el caso (Vía L'Equipe) pic.twitter.com/ePRAP8om2s— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) November 17, 2021 Aminata Diallo, samherji Hamraouis og sú sem keyrði bílinn, var handtekin, grunuð um að hafa skipulagt árásina. Henni var seinna sleppt eftir yfirheyrslu. Því næst beindist grunurinn að fyrrverandi kærasta Hamraouis. Málið tók svo enn eina beygjuna þegar greint var frá því að kona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns franska landsliðsins og Barcelona, hefði staðið á bak við árásina. Abidal var íþróttastjóri Barcelona þegar Hamraoui gekk í raðir félagsins 2018. Eiginkona hans, Hayet, grunar að þau Hamraoui hafi átt í ástarsambandi. Talið er að annar árásarmannanna hafi hrópað að Hamraoui að hún ætti að hætta að halda við gifta menn. Abidal og Hayet hafa verið gift í átján ár og eiga fimm börn saman. Hann lék með Barcelona á árunum 2007-13 og var svo íþróttastjóri félagsins 2018-20. Árásin á Kheiru Hamraoui Franski boltinn Frakkland Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Tveir grímuklæddir menn drógu Hamraoui út úr bíl og börðu hana í fæturna með járnrörum. Franskir fjölmiðlar hafa nú birt myndir af áverkum Hamraouis en óhætt er að segja að það stórsjái á henni. Así le quedó la pierna a Kheira Hamraoui tras la brutal agresión. Se sigue investigando el caso (Vía L'Equipe) pic.twitter.com/ePRAP8om2s— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) November 17, 2021 Aminata Diallo, samherji Hamraouis og sú sem keyrði bílinn, var handtekin, grunuð um að hafa skipulagt árásina. Henni var seinna sleppt eftir yfirheyrslu. Því næst beindist grunurinn að fyrrverandi kærasta Hamraouis. Málið tók svo enn eina beygjuna þegar greint var frá því að kona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns franska landsliðsins og Barcelona, hefði staðið á bak við árásina. Abidal var íþróttastjóri Barcelona þegar Hamraoui gekk í raðir félagsins 2018. Eiginkona hans, Hayet, grunar að þau Hamraoui hafi átt í ástarsambandi. Talið er að annar árásarmannanna hafi hrópað að Hamraoui að hún ætti að hætta að halda við gifta menn. Abidal og Hayet hafa verið gift í átján ár og eiga fimm börn saman. Hann lék með Barcelona á árunum 2007-13 og var svo íþróttastjóri félagsins 2018-20.
Árásin á Kheiru Hamraoui Franski boltinn Frakkland Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn