Fullkomin frammistaða Giannis og sólirnar frá Phoenix skína skært Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2021 08:00 Giannis Antetokounmpo héldu engin bönd gegn Los Angeles Lakers. getty/Stacy Revere Giannis Antetokounmpo skoraði 47 stig þegar Milwaukee Bucks sigraði Los Angeles Lakers, 109-102, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Mikil meiðsli hafa hrjáð Milwaukee í upphafi tímabils og meistararnir hafa farið illa af stað. En í nótt sýndu þeir styrk sinn, þá sérstaklega Antetokounmpo. Hann skoraði 47 stig og hitti úr átján af 23 skotum sínum utan af velli. Giannis becomes the 5th player in the last 20 seasons to score 45+ points on 75% shooting from the field and 75% shooting from deep! #NBA75@Giannis_An34: 47 PTS, 18-23 FGM, 3-4 3PM pic.twitter.com/NOcMJVcGfn— NBA (@NBA) November 18, 2021 Talen Horton-Tucker skoraði 25 stig fyrir Lakers sem er enn án LeBrons James sem er meiddur. Russell Westbrook skoraði nítján stig og gaf fimmtán stoðsendingar. Phoenix Suns vann tíunda leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 105-98, á heimavelli. Devin Booker skoraði 24 stig fyrir Phoenix og DeAndre Ayton nítján auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Phoenix er í 2. sæti Vesturdeildarinnar á eftir Golden State Warriors. Book, Ayton and CP3 lead the @Suns to 10 STRAIGHT WINS!@DevinBook: 24 points, 9 rebounds@DeandreAyton: 19 points, 13 rebounds@CP3: 14 assists pic.twitter.com/VJumI5tFJp— NBA (@NBA) November 18, 2021 Charlotte Hornets vann spútniklið tímabilsins til þessa, Washington Wizards, 97-87 á heimavelli. Býflugurnar eru þekktar fyrir að spila skemmtilegan sóknarleik en að þessu sinni skilaði varnarleikurinn sigrinum. Terry Rozier skoraði nítján stig fyrir Charlotte og Miles Bridges sautján. LaMelo Ball skoraði ellefu stig og gaf fjórtán stoðsendingar. Charlotte hefur unnið fjóra leiki í röð. Career-high 1 4 assists for @MELOD1P in the @hornets win! pic.twitter.com/vIDxbIcmzb— NBA (@NBA) November 18, 2021 Úrslitin í nótt Milwaukee 109-102 LA Lakers Phoenix 105-98 Dallas Charlotte 97-87 Washington Detroit 97-89 Indiana Atlanta 110-99 Boston Brooklyn 109-99 Cleveland Miami 113-98 New Orleans NY Knicks 98-104 Orlando Minnesota 107-97 Sacramento Oklahoma 101-89 Houston Portland 112-107 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Mikil meiðsli hafa hrjáð Milwaukee í upphafi tímabils og meistararnir hafa farið illa af stað. En í nótt sýndu þeir styrk sinn, þá sérstaklega Antetokounmpo. Hann skoraði 47 stig og hitti úr átján af 23 skotum sínum utan af velli. Giannis becomes the 5th player in the last 20 seasons to score 45+ points on 75% shooting from the field and 75% shooting from deep! #NBA75@Giannis_An34: 47 PTS, 18-23 FGM, 3-4 3PM pic.twitter.com/NOcMJVcGfn— NBA (@NBA) November 18, 2021 Talen Horton-Tucker skoraði 25 stig fyrir Lakers sem er enn án LeBrons James sem er meiddur. Russell Westbrook skoraði nítján stig og gaf fimmtán stoðsendingar. Phoenix Suns vann tíunda leikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 105-98, á heimavelli. Devin Booker skoraði 24 stig fyrir Phoenix og DeAndre Ayton nítján auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Phoenix er í 2. sæti Vesturdeildarinnar á eftir Golden State Warriors. Book, Ayton and CP3 lead the @Suns to 10 STRAIGHT WINS!@DevinBook: 24 points, 9 rebounds@DeandreAyton: 19 points, 13 rebounds@CP3: 14 assists pic.twitter.com/VJumI5tFJp— NBA (@NBA) November 18, 2021 Charlotte Hornets vann spútniklið tímabilsins til þessa, Washington Wizards, 97-87 á heimavelli. Býflugurnar eru þekktar fyrir að spila skemmtilegan sóknarleik en að þessu sinni skilaði varnarleikurinn sigrinum. Terry Rozier skoraði nítján stig fyrir Charlotte og Miles Bridges sautján. LaMelo Ball skoraði ellefu stig og gaf fjórtán stoðsendingar. Charlotte hefur unnið fjóra leiki í röð. Career-high 1 4 assists for @MELOD1P in the @hornets win! pic.twitter.com/vIDxbIcmzb— NBA (@NBA) November 18, 2021 Úrslitin í nótt Milwaukee 109-102 LA Lakers Phoenix 105-98 Dallas Charlotte 97-87 Washington Detroit 97-89 Indiana Atlanta 110-99 Boston Brooklyn 109-99 Cleveland Miami 113-98 New Orleans NY Knicks 98-104 Orlando Minnesota 107-97 Sacramento Oklahoma 101-89 Houston Portland 112-107 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Milwaukee 109-102 LA Lakers Phoenix 105-98 Dallas Charlotte 97-87 Washington Detroit 97-89 Indiana Atlanta 110-99 Boston Brooklyn 109-99 Cleveland Miami 113-98 New Orleans NY Knicks 98-104 Orlando Minnesota 107-97 Sacramento Oklahoma 101-89 Houston Portland 112-107 Chicago
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira