Eftirmaður Lars Lagerbäck hjá Noregi með lélegri árangur en hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 13:01 Lars Lagerbäck þegar hann var þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. vísir/vilhelm Ståle Solbakken, eftirmanni Lars Lagerbäck hjá norska landsliðinu, tókst ekki að koma norska landsliðinu á HM í Katar. Norðmenn hafa því áfram ekki komist á stórmót síðan á EM 2000. Norska landsliðið náði bara í eitt stig í síðasta glugga undankeppninnar á meðan Tyrkir unnu báða sína leiki og komust í umspil á kostnað Norðmanna. Hollendingar unnu riðilinn eftir sigur á Noregi í síðasta leiknum. 50-50 for Solbakken: 99 prosent sikker på at vi kommer til EM #ESNball https://t.co/FNFVOqS73T— Eurosport Norge (@EurosportNorge) November 17, 2021 Norðmenn ráku Lars Lagerbäck eftir að þessum fyrrum þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, mistókst að koma norska landsliðinu á Evrópumótið í fyrra. Norðmenn sátu þarf eftir í umspilinu eins og við Íslendingar. Lars stýrði norska landsliðinu í 34 landsleikjum og liðið vann átján af þeim en tapaði átta. Norðmenn voru með 52,9 prósent sigurhlutfall undir stjórn Lagerbäck. Dagsavisen fjallar um þennan árangur og að norska landsliðið hefði gert betur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norðmenn hafa fimmtíu prósent sigurhlutfall í fyrstu tólf leikjunum undir stjórn Solbakken en liðið vann sex af þeim leikjum. Liðið náði í stig á móti Hollandi á heimavelli og Tyrkjum á útivelli en tap fyrir Tyrkjum í Osló og markalaust jafntefli á móti Lettlandi á heimavelli reyndust liðinu dýrkeypt úrslit í baráttunni um sætin á HM. Solbakken er þó ekki að baki dottinn þrátt fyrir þennan árangur. „Við höfum tekið skref í rétta átt. Ég er viss, alla vega 99 prósent viss um að við komust á EM í Þýskalandi ef við höldum áfram á sömu braut,“ sagði Ståle Solbakken á blaðamannafundi eftir leikinn. Það fylgir sögunni að norska liðið var án Erling Haaland í síðustu fjórum leikjum sínum en framherji Dortmund skoraði 5 mörk í 3 leikjum í undankeppninni í september. HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Norska landsliðið náði bara í eitt stig í síðasta glugga undankeppninnar á meðan Tyrkir unnu báða sína leiki og komust í umspil á kostnað Norðmanna. Hollendingar unnu riðilinn eftir sigur á Noregi í síðasta leiknum. 50-50 for Solbakken: 99 prosent sikker på at vi kommer til EM #ESNball https://t.co/FNFVOqS73T— Eurosport Norge (@EurosportNorge) November 17, 2021 Norðmenn ráku Lars Lagerbäck eftir að þessum fyrrum þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, mistókst að koma norska landsliðinu á Evrópumótið í fyrra. Norðmenn sátu þarf eftir í umspilinu eins og við Íslendingar. Lars stýrði norska landsliðinu í 34 landsleikjum og liðið vann átján af þeim en tapaði átta. Norðmenn voru með 52,9 prósent sigurhlutfall undir stjórn Lagerbäck. Dagsavisen fjallar um þennan árangur og að norska landsliðið hefði gert betur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norðmenn hafa fimmtíu prósent sigurhlutfall í fyrstu tólf leikjunum undir stjórn Solbakken en liðið vann sex af þeim leikjum. Liðið náði í stig á móti Hollandi á heimavelli og Tyrkjum á útivelli en tap fyrir Tyrkjum í Osló og markalaust jafntefli á móti Lettlandi á heimavelli reyndust liðinu dýrkeypt úrslit í baráttunni um sætin á HM. Solbakken er þó ekki að baki dottinn þrátt fyrir þennan árangur. „Við höfum tekið skref í rétta átt. Ég er viss, alla vega 99 prósent viss um að við komust á EM í Þýskalandi ef við höldum áfram á sömu braut,“ sagði Ståle Solbakken á blaðamannafundi eftir leikinn. Það fylgir sögunni að norska liðið var án Erling Haaland í síðustu fjórum leikjum sínum en framherji Dortmund skoraði 5 mörk í 3 leikjum í undankeppninni í september.
HM 2022 í Katar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira