Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Universe Iceland 2021. Instagram Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. „Orð geta ekki lýst því hversu stolt ég er að því að vera Miss World Iceland 2021,“ segir Hugrún Birta í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Linda Pé, fyrrum Miss World, er eigandi keppninnar hér á landi. Hún auglýsti 22. október eftir umsóknum frá stúlkum sem höfðu áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd í ár. Engin undankeppni var haldin í ár en stúlkur frá aldrinum 16 til 28 gátu sótt um. „Hún þarf að vera í góðu formi andlega og líkamlega því hún mun fara út í þriðju eða fjórðu vikunni í nóvember“ sagði Linda meðal annars í auglýsingunni. Í gær var svo tilkynnt um valið. Miss World 2021 fer fram í sjötugasta skipti þann 16. desember næstkomandi í Puerto Rico. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband um Hugrúnu Birtu. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og var þar valin Miss Supranational Iceland og keppti í fegðurðarsamkeppninni Miss Supranational í Póllandi sama ár. Þar vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Hún er því með reynslu af því að keppa í fegurðarsamkeppnum á erlendri grundu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Hugrúnu í fyrri keppnum. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta talaði opinskátt um einelti og fátækt í æsku þegar hún keppti í Miss Unverse Iceland. Vala Matt heimsótti hana fyrir Ísland í dag og má horfa á innslagið í spilaranum hér fyrir neðan. Miss Universe Iceland Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
„Orð geta ekki lýst því hversu stolt ég er að því að vera Miss World Iceland 2021,“ segir Hugrún Birta í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Linda Pé, fyrrum Miss World, er eigandi keppninnar hér á landi. Hún auglýsti 22. október eftir umsóknum frá stúlkum sem höfðu áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd í ár. Engin undankeppni var haldin í ár en stúlkur frá aldrinum 16 til 28 gátu sótt um. „Hún þarf að vera í góðu formi andlega og líkamlega því hún mun fara út í þriðju eða fjórðu vikunni í nóvember“ sagði Linda meðal annars í auglýsingunni. Í gær var svo tilkynnt um valið. Miss World 2021 fer fram í sjötugasta skipti þann 16. desember næstkomandi í Puerto Rico. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband um Hugrúnu Birtu. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og var þar valin Miss Supranational Iceland og keppti í fegðurðarsamkeppninni Miss Supranational í Póllandi sama ár. Þar vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Hún er því með reynslu af því að keppa í fegurðarsamkeppnum á erlendri grundu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Hugrúnu í fyrri keppnum. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta talaði opinskátt um einelti og fátækt í æsku þegar hún keppti í Miss Unverse Iceland. Vala Matt heimsótti hana fyrir Ísland í dag og má horfa á innslagið í spilaranum hér fyrir neðan.
Miss Universe Iceland Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25
Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45