Á bólakafi, aðeins veiðistöngin upp úr og sonurinn sofandi inni í hjólhýsi Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2021 10:30 Pétur Jóhann er með uppistandasýninguna Óhæfur í Tjarnarbíói. Pétur Jóhann Sigfússon fer yfir alla sína bresti í Tjarnarbíói í sýningu sinni, Óhæfur. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Pétur Jóhann um víðan völl og fór meðal annars yfir ferilinn og umfjöllunarefni sýningarinnar sem er í raun hann sjálfur. Í sýningunni kemur til að mynda fram hversu erfitt það er að búa með honum. „Aðal vakningin átti sér stað þegar ég fór að vera mikið einn með sjálfum mér árið 2018. Ég er búinn að vera með fasta vinnu frá því að ég fór út á vinnumarkaðinn. Svo breyttist það þarna og þá fer maður að vera rosalega mikið einn með sjálfum þér. Þá rennur ýmislegt upp fyrir þér því þú ert ekkert mikið að hitta fólk, ég er bara einn,“ segir Pétur og heldur áfram. „Stundum sest ég upp í bíl og veit ekki einu sinni hvert ég er að fara. Ég verð að passa mig hvað ég segi, passa mig hvað ég geri en ég er samt algjör vitleysingur gerandi eitthvað rugl eins og fram hefur komið og við ætlum ekki að fara í það.“ Pétur segir sögu frá því þegar þeir feðgarnir fóru saman í ferð með hjólhýsið í sumar. „Þá erum við í hópi fólks, Sigrún ekki með, og hann orðinn tíu ára. Á einhverjum tímapunkti sofnar hann og þá fer fullorðna fólkið svona aðeins að fá sér sem er ekkert leiðinlegt. Þarna er kominn aðeins safi í mig og þá kemur upp púki og ég næ að véla tvo einstaklinga með mér með veiðistöng út að á. Ég var búinn að tala við bóndann og spyrja hvort ég mætti veiða og hann sagði já, nei hann sagði í rauninni nei en sagði að ég mætti æfa veiðiköstin mín. Fyrir mér var það ákveðið já,“ segir Pétur og heldur áfram. „Þegar það var kominn safi í Sigfússon véla ég þessa tvo með mér, þeir eru ekkert að veiða en rottast þarna eitthvað með mér. Ég er ekkert í vöðlum eða neinu, bara í venjulegum jakka. Síðan er ég kominn með stöngina. Ég er búinn að kasta og mér finnst eins og það sé eitthvað verið að eiga við færið. Þá verð ég svo æstur að ég renn til og veit ekki fyrr en ég er allur dottinn ofan í ána á bólakaf og bara stöngin upp úr. Þetta er bara hylur og mér líður eins og ég sé þarna í tuttugu mínútur. Ég hugsa, þú ert ekki að fara deyja hérna Pétur Jóhann. Þarna er sonur minn einn sofandi inni í hjólhýsi, þetta er óábyrgt og ég er ekki stoltur af þessu en mér finnst gaman að bera þetta á borð fyrir fólk því mannlegu brestirnir eru miklu skemmtilegri,“ segir Pétur sem fer yfir álíka tilfelli í sýningunni. Ísland í dag Uppistand Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Í sýningunni kemur til að mynda fram hversu erfitt það er að búa með honum. „Aðal vakningin átti sér stað þegar ég fór að vera mikið einn með sjálfum mér árið 2018. Ég er búinn að vera með fasta vinnu frá því að ég fór út á vinnumarkaðinn. Svo breyttist það þarna og þá fer maður að vera rosalega mikið einn með sjálfum þér. Þá rennur ýmislegt upp fyrir þér því þú ert ekkert mikið að hitta fólk, ég er bara einn,“ segir Pétur og heldur áfram. „Stundum sest ég upp í bíl og veit ekki einu sinni hvert ég er að fara. Ég verð að passa mig hvað ég segi, passa mig hvað ég geri en ég er samt algjör vitleysingur gerandi eitthvað rugl eins og fram hefur komið og við ætlum ekki að fara í það.“ Pétur segir sögu frá því þegar þeir feðgarnir fóru saman í ferð með hjólhýsið í sumar. „Þá erum við í hópi fólks, Sigrún ekki með, og hann orðinn tíu ára. Á einhverjum tímapunkti sofnar hann og þá fer fullorðna fólkið svona aðeins að fá sér sem er ekkert leiðinlegt. Þarna er kominn aðeins safi í mig og þá kemur upp púki og ég næ að véla tvo einstaklinga með mér með veiðistöng út að á. Ég var búinn að tala við bóndann og spyrja hvort ég mætti veiða og hann sagði já, nei hann sagði í rauninni nei en sagði að ég mætti æfa veiðiköstin mín. Fyrir mér var það ákveðið já,“ segir Pétur og heldur áfram. „Þegar það var kominn safi í Sigfússon véla ég þessa tvo með mér, þeir eru ekkert að veiða en rottast þarna eitthvað með mér. Ég er ekkert í vöðlum eða neinu, bara í venjulegum jakka. Síðan er ég kominn með stöngina. Ég er búinn að kasta og mér finnst eins og það sé eitthvað verið að eiga við færið. Þá verð ég svo æstur að ég renn til og veit ekki fyrr en ég er allur dottinn ofan í ána á bólakaf og bara stöngin upp úr. Þetta er bara hylur og mér líður eins og ég sé þarna í tuttugu mínútur. Ég hugsa, þú ert ekki að fara deyja hérna Pétur Jóhann. Þarna er sonur minn einn sofandi inni í hjólhýsi, þetta er óábyrgt og ég er ekki stoltur af þessu en mér finnst gaman að bera þetta á borð fyrir fólk því mannlegu brestirnir eru miklu skemmtilegri,“ segir Pétur sem fer yfir álíka tilfelli í sýningunni.
Ísland í dag Uppistand Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira