Áhyggjuefni að fleiri gagnkynhneigðir greinist með sárasótt Árni Sæberg skrifar 14. nóvember 2021 16:23 Þórólfur Guðnason er sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Það sem af er ári hafa 41 greinst með sárasótt hér á landi, þar af níu gagnkynhneigðir einstaklingar. Samkvæmt Farsóttarfréttum er það áhyggjuefni. Í nýútkomnum Farsóttafréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, er ítarleg umfjöllun um sárasótt á Íslandi árið 2021. Töluverð aukning hefur verið á tilfellum sárasóttar á árinu sem og undanfarin ár. Á árunum 1970 til 2009 greindust að jafnaði innan við tíu einstaklingar árlega með sárasótt á Íslandi. Eftir 2009 fjölgaði sárasóttartilfellum aftur hérlendis og hafa að meðaltali 24 einstaklingar greinst árlega síðustu tíu árin. Í fyrra greindust 31 með sárasótt en 41 í ár. Langflestir sem greinast með sárasótt eru karlmenn. Í ár eru karlmenn 93 prósent þeirra sem hafa greinst. Þá segir að í fyrra hafi karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum verið 77 prósent hinna smituðu. Nú séu hins vegar merki um að sjúkdómurinn sé í meiri dreifingu meðal gagnkynhneigðra. Það sem af er þessu ári hafi níu eintaklingar sem segjast vera gagnkynhneigðir greinst smitaðir. Það sé áhyggjuefni þar sem sárasóttarsýking móður á meðgöngu geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir barnið. Sóttvarnalæknir hvetur fólk til þess að leita strax til læknis ef grunur er uppi um sárasóttarsmit. „Sárasótt er enn heilbrigðisvandamál sem taka þarf alvarlega,“ segir í lok greinar. Heilbrigðismál Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Fleiri fréttir Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Sjá meira
Í nýútkomnum Farsóttafréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, er ítarleg umfjöllun um sárasótt á Íslandi árið 2021. Töluverð aukning hefur verið á tilfellum sárasóttar á árinu sem og undanfarin ár. Á árunum 1970 til 2009 greindust að jafnaði innan við tíu einstaklingar árlega með sárasótt á Íslandi. Eftir 2009 fjölgaði sárasóttartilfellum aftur hérlendis og hafa að meðaltali 24 einstaklingar greinst árlega síðustu tíu árin. Í fyrra greindust 31 með sárasótt en 41 í ár. Langflestir sem greinast með sárasótt eru karlmenn. Í ár eru karlmenn 93 prósent þeirra sem hafa greinst. Þá segir að í fyrra hafi karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum verið 77 prósent hinna smituðu. Nú séu hins vegar merki um að sjúkdómurinn sé í meiri dreifingu meðal gagnkynhneigðra. Það sem af er þessu ári hafi níu eintaklingar sem segjast vera gagnkynhneigðir greinst smitaðir. Það sé áhyggjuefni þar sem sárasóttarsýking móður á meðgöngu geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir barnið. Sóttvarnalæknir hvetur fólk til þess að leita strax til læknis ef grunur er uppi um sárasóttarsmit. „Sárasótt er enn heilbrigðisvandamál sem taka þarf alvarlega,“ segir í lok greinar.
Heilbrigðismál Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Fleiri fréttir Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Sjá meira