Sprengisandur: Þjóðernishyggja, björgun heimsins og landbúnaðurinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2021 09:54 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn verður sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun meðal annars ræða við Eirík Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, um popúlisma og þjóðernishyggju upp úr nýrri bók sem Eiríkur hefur skrifað. Þeir munu einnig ræða þá skrýtnu stöðu sem nú er uppi á Íslandi þar sem varla er nein ríkisstjórn - en fæstir virðast kippa sér upp við það. Þá verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á línunni frá Skotlandi og segir sína skoðun á COP26 fundinum. Sagt var að samkoman væri síðasti séns til að bjarga heiminum, er þá von að spurt sé; tókst það? Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur, og Sigurður G. Guðjónsson lögmaður skiptast á skoðunum hjá Kristjáni. Hanna Björg hefur verið áberandi í ýmsum málum undanfarið og má þá sérstaklega nefna KSÍ-málið svokallaða. Sigurður kallaði Hönnu og fleiri konur ofbeldismenn í kjölfar málsins. Þórólfur Matthíasson, prófessor og besti vinur landbúnaðarins, verður gestur Kristjáns í þættinum. Þeir munu ræða um hinn meinta hernað gegn landinu, eins og skáldið orðaði það fyrir margt löngu. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu „Fátækasti forseti heims“ látinn Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Sjá meira
Kristján Kristjánsson mun meðal annars ræða við Eirík Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, um popúlisma og þjóðernishyggju upp úr nýrri bók sem Eiríkur hefur skrifað. Þeir munu einnig ræða þá skrýtnu stöðu sem nú er uppi á Íslandi þar sem varla er nein ríkisstjórn - en fæstir virðast kippa sér upp við það. Þá verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á línunni frá Skotlandi og segir sína skoðun á COP26 fundinum. Sagt var að samkoman væri síðasti séns til að bjarga heiminum, er þá von að spurt sé; tókst það? Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur, og Sigurður G. Guðjónsson lögmaður skiptast á skoðunum hjá Kristjáni. Hanna Björg hefur verið áberandi í ýmsum málum undanfarið og má þá sérstaklega nefna KSÍ-málið svokallaða. Sigurður kallaði Hönnu og fleiri konur ofbeldismenn í kjölfar málsins. Þórólfur Matthíasson, prófessor og besti vinur landbúnaðarins, verður gestur Kristjáns í þættinum. Þeir munu ræða um hinn meinta hernað gegn landinu, eins og skáldið orðaði það fyrir margt löngu. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu „Fátækasti forseti heims“ látinn Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Sjá meira