Kölluð út vegna foktjóns og hjólhýsis sem fór á hliðina Eiður Þór Árnason skrifar 13. nóvember 2021 17:56 Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu eru í viðbragðsstöðu. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir og lögregla hafa sinnt um tuttugu verkefnum á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna vonskuveðurs sem gengur yfir landið. Voru björgunarsveitir meðal annars kallaðar út þegar hjólhýsi fauk á hliðina og bíll færðist til í hvassviðrinu. Mest var þó um algeng foktjón þar sem björgunarsveitarmenn eltust til að mynda við þakklæðningar, skjólveggi og vinnupalla. Gular veðurviðvaranir eru í gildi í flestum landshlutum og gilda þær síðustu fram til eitt eftir miðnætti. „Þetta gerðist greinilega frekar skarpt hérna á höfuðborgarsvæðinu því þetta kom allt í einu,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Rólegt fyrr í dag Um hálf fjögur í dag byrjuðu tilkynningarnar að berast til Neyðarlínu og voru þá flestar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út. Fram að því höfðu fá verkefni komið inn á borð Landsbjargar. „Það komu um tæplega tuttugu verkefni á um klukkutíma en síðan þá hefur lítið bæst við og mér heyrist nú að veðrið hafi að einhverju leyti gengið niður hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Davíð. Hann hvetur fólk til að gæta að lausamunum og kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað í langferðir. Rétt fyrir klukkan hálf sex voru svo björgunarsveitir á Ólafsfirði og Siglufirði kallaðar út vegna garðskúrs sem hafði fokið. Sveitirnar voru þó fljótar að tryggja öryggi á vettvangi og hafa ekki fleiri verkefni bæst við á svæðinu eftir það. Björgunarsveitir Veður Fjallabyggð Tengdar fréttir Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Voru björgunarsveitir meðal annars kallaðar út þegar hjólhýsi fauk á hliðina og bíll færðist til í hvassviðrinu. Mest var þó um algeng foktjón þar sem björgunarsveitarmenn eltust til að mynda við þakklæðningar, skjólveggi og vinnupalla. Gular veðurviðvaranir eru í gildi í flestum landshlutum og gilda þær síðustu fram til eitt eftir miðnætti. „Þetta gerðist greinilega frekar skarpt hérna á höfuðborgarsvæðinu því þetta kom allt í einu,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Rólegt fyrr í dag Um hálf fjögur í dag byrjuðu tilkynningarnar að berast til Neyðarlínu og voru þá flestar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út. Fram að því höfðu fá verkefni komið inn á borð Landsbjargar. „Það komu um tæplega tuttugu verkefni á um klukkutíma en síðan þá hefur lítið bæst við og mér heyrist nú að veðrið hafi að einhverju leyti gengið niður hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Davíð. Hann hvetur fólk til að gæta að lausamunum og kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað í langferðir. Rétt fyrir klukkan hálf sex voru svo björgunarsveitir á Ólafsfirði og Siglufirði kallaðar út vegna garðskúrs sem hafði fokið. Sveitirnar voru þó fljótar að tryggja öryggi á vettvangi og hafa ekki fleiri verkefni bæst við á svæðinu eftir það.
Björgunarsveitir Veður Fjallabyggð Tengdar fréttir Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36