Sýrlendingur fannst látinn á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands Árni Sæberg skrifar 13. nóvember 2021 10:44 Þúsundir flóttamanna hafa safnast saman á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. EPA-EFE/STRINGER Lík ungs sýrlensks karlmanns fannst í dag í skóglendi á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. Ófremdarástand ríkir á landamærunum þar sem gríðarlegur fjöldi flóttamanna hefur verið sendur þangað af hvít-rússneskum stjórnvöldum. Lögregluyfirvöld segja að líkið hafi fundist við þorpið Wolka Terechowska og að dánarorsök liggi ekki enn fyrir. Þetta segir í frétt The Guardian um málið. Pólverjar hafa varað við því að til vopnaðra átaka gæti komið á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, þar sem fjöldi flóttamanna freistar þess að komast yfir landamærin. Minnst níu hafa þegar látist í flóttamannabúðum á landamærunum. Pólland og Evrópusambandið saka Hvítrússa um að senda hópa flóttamanna skipulega að landamærunum en Alexander Lukashenko, forseti landsins, hefur verið harðlega gagnrýndur af ESB fyrir stjórnarhætti sína heima fyrir. Svo virðist sem hann freisti þess nú að beita flóttafólki fyrir sig til að skapa óreiðu í ESB-ríkjunum. Starfandi innanríkisráðherra Þjóðverja segir í samtali við dagblaðið Bild að Evrópusambandslöndin verði að koma Pólverjum til hjálpar, vandamálið verði ekki leyst af þeim einum eða Þjóðverjum. Nauðsynlegt sé að tryggja landamæri Póllands og hvatti hann framkvæmdastjórn ESB til að bregðast við hið snarasta. Pólland Hvíta-Rússland Flóttamenn Sýrland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Lögregluyfirvöld segja að líkið hafi fundist við þorpið Wolka Terechowska og að dánarorsök liggi ekki enn fyrir. Þetta segir í frétt The Guardian um málið. Pólverjar hafa varað við því að til vopnaðra átaka gæti komið á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, þar sem fjöldi flóttamanna freistar þess að komast yfir landamærin. Minnst níu hafa þegar látist í flóttamannabúðum á landamærunum. Pólland og Evrópusambandið saka Hvítrússa um að senda hópa flóttamanna skipulega að landamærunum en Alexander Lukashenko, forseti landsins, hefur verið harðlega gagnrýndur af ESB fyrir stjórnarhætti sína heima fyrir. Svo virðist sem hann freisti þess nú að beita flóttafólki fyrir sig til að skapa óreiðu í ESB-ríkjunum. Starfandi innanríkisráðherra Þjóðverja segir í samtali við dagblaðið Bild að Evrópusambandslöndin verði að koma Pólverjum til hjálpar, vandamálið verði ekki leyst af þeim einum eða Þjóðverjum. Nauðsynlegt sé að tryggja landamæri Póllands og hvatti hann framkvæmdastjórn ESB til að bregðast við hið snarasta.
Pólland Hvíta-Rússland Flóttamenn Sýrland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira