Skoða dómsmál vegna opinberra starfsmanna sem lenda í sóttkví í fríi Kjartan Kjartansson skrifar 12. nóvember 2021 15:42 Röð eftir sýnatöku vegna kórónuveirunnar við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Opinberir starfsmenn sem lenda í sóttkví í orlofi fá ekki að fresta orlofinu á meðan. Vísir/Vilhelm Nokkur verkalýðsfélög íhuga nú að höfða mál gegn ríkinu til að fá úr því skorið hvort að starfsmenn ríkisstofnana eigi rétt á að fresta orlofstöku þegar þeir lenda í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Þau segja mörg dæmi um að ríkisstofnanir hafi synjað starfsfólki um það. Bandalag háskólamanna (BHM), Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Bandalag starfsmanna ríkis- og bæja (BSRB), Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasambands Íslands og Læknafélags Íslands sendu kjara- og mannauðssýslu ríkisins (KMR) erindi nýlega vegna réttarstöðu fólk sem lendir í sóttkví í orlofi. Erindið var sent vegna fjölda dæma um að ríkisstofnanir neiti að breyta orlofsskráningu starfsfólks sem hafi þurft að sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda á meðan það er í sumarfríi. Stéttarfélögin telja þá túlkun ríkisins hvorki standast lög né ákvæði kjarasamninga. KMR ætlar hins vegar ekki að endurskoða afstöðu sína til orlofsskráningar starfsfólks sem þarf að sæta sóttkví, að því er segir í tilkynningu frá BHM. „Í ljósi þessarar túlkunar KMR munu ASÍ, BSRB, BHM, FÍh og LÍ skoða hvort nauðsynlegt sé að láta reyna á fyrir dómstólum hvort túlkunin standist skoðun. Yfirvöld eru því eindregið hvött til að endurskoða afstöðu sína,“ segir í yfirlýsingu sem BHM sendi fjölmiðlum í dag. Kjaramál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokasprettinu í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Sjá meira
Bandalag háskólamanna (BHM), Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Bandalag starfsmanna ríkis- og bæja (BSRB), Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasambands Íslands og Læknafélags Íslands sendu kjara- og mannauðssýslu ríkisins (KMR) erindi nýlega vegna réttarstöðu fólk sem lendir í sóttkví í orlofi. Erindið var sent vegna fjölda dæma um að ríkisstofnanir neiti að breyta orlofsskráningu starfsfólks sem hafi þurft að sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda á meðan það er í sumarfríi. Stéttarfélögin telja þá túlkun ríkisins hvorki standast lög né ákvæði kjarasamninga. KMR ætlar hins vegar ekki að endurskoða afstöðu sína til orlofsskráningar starfsfólks sem þarf að sæta sóttkví, að því er segir í tilkynningu frá BHM. „Í ljósi þessarar túlkunar KMR munu ASÍ, BSRB, BHM, FÍh og LÍ skoða hvort nauðsynlegt sé að láta reyna á fyrir dómstólum hvort túlkunin standist skoðun. Yfirvöld eru því eindregið hvött til að endurskoða afstöðu sína,“ segir í yfirlýsingu sem BHM sendi fjölmiðlum í dag.
Kjaramál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokasprettinu í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Sjá meira