Ólympíumeistarinn í fimleikum varð fyrir áras á götu í LA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 09:31 Sunisa Lee með Ólympíugullið sitt sem hún vann fyrir fjölþrautina á ÓL í Tókýó. Getty/Laurence Griffiths Suni Lee varð Ólympíumeistari í fimleikum í Tókýó í sumar en hún hefur nú sagt frá ömurlegri upplifun sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. Suni Lee er bandarísk en varð sú fyrsta af Hmong ættum til að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum. American gymnast and Olympic gold medalist Suni Lee said she was pepper-sprayed in a racist attack last month while out with a group of friends in Los Angeles. https://t.co/JW44ZwMVLP pic.twitter.com/W5eJnGFoGs— SportsCenter (@SportsCenter) November 12, 2021 Lee var í Los Angeles að bíða eftir bíl ásamt vinum sínum, sem voru öll af asísku ætterni, þegar bíll kom að þar sem farþegarnir kölluðu kynþáttaníð að þeim. Einn farþeginn spreyjaði hana síðan með piparúða á handlegginn. „Ég var svo reið en það var ekkert sem ég gat gert eða stjórnað því þau brunuðu strax í burtu,“ sagði Suni Lee í viðtali við PopSugar. American gymnast Suni Lee, an Olympic gold medal winner and the first Hmong American to compete in the Olympics, said she was pepper-sprayed in a racist incident while in Los Angeles for her stint on "Dancing with the Stars." https://t.co/FaRLtHVw7w— CNN (@CNN) November 12, 2021 „Ég gerði þeim ekkert en til að passa upp á orðsporið mitt þá vildi ég ekki gera neitt sem kæmi mér í vandræði. Það var samt svo erfitt,“ sagði Lee. Fólk af asísku bergi brotið hefur orðið fyrir mun meira áreiti síðan að kórónuveiran heltók heiminn en hún átti upptök sín í Kína. Það hafa verið skráð yfir níu þúsund slík atvik frá 19.mars til og með júní á þessu ári hjá samtökum á móti hatri gegn fólki af asískum uppruna. Suni Lee er átján ára gömul og vann gullverðlaun í fjölþraut í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hún vann einnig silfurverðlaun í liðakeppni og bronsverðlaun á tvíslá. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Suni Lee er bandarísk en varð sú fyrsta af Hmong ættum til að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum. American gymnast and Olympic gold medalist Suni Lee said she was pepper-sprayed in a racist attack last month while out with a group of friends in Los Angeles. https://t.co/JW44ZwMVLP pic.twitter.com/W5eJnGFoGs— SportsCenter (@SportsCenter) November 12, 2021 Lee var í Los Angeles að bíða eftir bíl ásamt vinum sínum, sem voru öll af asísku ætterni, þegar bíll kom að þar sem farþegarnir kölluðu kynþáttaníð að þeim. Einn farþeginn spreyjaði hana síðan með piparúða á handlegginn. „Ég var svo reið en það var ekkert sem ég gat gert eða stjórnað því þau brunuðu strax í burtu,“ sagði Suni Lee í viðtali við PopSugar. American gymnast Suni Lee, an Olympic gold medal winner and the first Hmong American to compete in the Olympics, said she was pepper-sprayed in a racist incident while in Los Angeles for her stint on "Dancing with the Stars." https://t.co/FaRLtHVw7w— CNN (@CNN) November 12, 2021 „Ég gerði þeim ekkert en til að passa upp á orðsporið mitt þá vildi ég ekki gera neitt sem kæmi mér í vandræði. Það var samt svo erfitt,“ sagði Lee. Fólk af asísku bergi brotið hefur orðið fyrir mun meira áreiti síðan að kórónuveiran heltók heiminn en hún átti upptök sín í Kína. Það hafa verið skráð yfir níu þúsund slík atvik frá 19.mars til og með júní á þessu ári hjá samtökum á móti hatri gegn fólki af asískum uppruna. Suni Lee er átján ára gömul og vann gullverðlaun í fjölþraut í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hún vann einnig silfurverðlaun í liðakeppni og bronsverðlaun á tvíslá.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira