Garðbæingar vísa gagnrýni á bug: „Það getur varla verið hlutverk bæjarins að stoppa einkasamkvæmi“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2021 18:47 Gunnar Einarsson er bæjarstjóri Garðabæjar. Vísir/Vilhelm Yfirvöld í Garðabæ sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld vegna umfjöllunar um smitrakningu og upplýsingagjöf í skólum Garðabæjar. Bæjarstjórinn, Gunnar Einarsson, telur að upplýsingagjöfin hafi verið góð en alltaf sé hægt að gera betur. Skólayfirvöld í Garðabæ hafa hlotið gagnrýni fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum í dag. Jóhanna Jakobsdóttir líftölufræðingur sagði bæjarfélagið „þvílíkt pestarbæli“ og sóttvarnarlæknir staðfesti í dag að hundrað væru smitaðir eftir villibráðarkvöld í bænum. Bæjarstjóri segir í samtali við fréttastofu, að unnið hafi verið samkvæmt tilmælum almannavarna og reglum fylgt í hvívetna. Síðustu þrír dagar hafi verið nokkuð strembnir en smitin séu ekki svo mörg síðastliðna fjórtán daga. „Það er ekki bæjaryfirvalda að fylgjast með því hvort að einhverjir veitingastaðir eða hópar eru með einhvers konar samkvæmi. Það getur varla verið hlutverk bæjarins að stoppa einkasamkvæmi.“ Aðspurður segist Gunnar ekki vita til þess að upplýsingagjöf hafi brugðist og að skólayfirvöld séu í góðu samstarfi við smitrakningarteymi. Aðstæður breytist þó hratt í faraldrinum og alltaf er rými til bætinga. „Mér hefur fundist Þórólfur standa sig afskaplega vel og ég treysti honum 110 prósent til að meta þessa hluti. Helst vildi ég að menn færu eftir þeim tilmælum.“ Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnsýsla Tengdar fréttir Lektor í líftölfræði varar við Garðabæ sem pestarbæli Jóhanna Jakobsdóttir, rannsóknasérfræðingur við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, er ómyrk í máli á Twitter og segir Garðabæ sannkallað pestarbæli. 11. nóvember 2021 10:30 Hundrað smitaðir eftir villibráðarkvöld í Garðabæ Aldrei áður hafa jafn margir verið í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og nú eða fimmtán hundruð manns. Sóttvarnalæknir segir hópsýkingar hafa verið margar í þessari bylgju faraldursins. Um eitt hundrað manns hafa greinst með veiruna út frá villibráðarhlaðborði sem haldið var í Garðabæ um síðustu helgi. 11. nóvember 2021 11:43 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Skólayfirvöld í Garðabæ hafa hlotið gagnrýni fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum í dag. Jóhanna Jakobsdóttir líftölufræðingur sagði bæjarfélagið „þvílíkt pestarbæli“ og sóttvarnarlæknir staðfesti í dag að hundrað væru smitaðir eftir villibráðarkvöld í bænum. Bæjarstjóri segir í samtali við fréttastofu, að unnið hafi verið samkvæmt tilmælum almannavarna og reglum fylgt í hvívetna. Síðustu þrír dagar hafi verið nokkuð strembnir en smitin séu ekki svo mörg síðastliðna fjórtán daga. „Það er ekki bæjaryfirvalda að fylgjast með því hvort að einhverjir veitingastaðir eða hópar eru með einhvers konar samkvæmi. Það getur varla verið hlutverk bæjarins að stoppa einkasamkvæmi.“ Aðspurður segist Gunnar ekki vita til þess að upplýsingagjöf hafi brugðist og að skólayfirvöld séu í góðu samstarfi við smitrakningarteymi. Aðstæður breytist þó hratt í faraldrinum og alltaf er rými til bætinga. „Mér hefur fundist Þórólfur standa sig afskaplega vel og ég treysti honum 110 prósent til að meta þessa hluti. Helst vildi ég að menn færu eftir þeim tilmælum.“
Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnsýsla Tengdar fréttir Lektor í líftölfræði varar við Garðabæ sem pestarbæli Jóhanna Jakobsdóttir, rannsóknasérfræðingur við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, er ómyrk í máli á Twitter og segir Garðabæ sannkallað pestarbæli. 11. nóvember 2021 10:30 Hundrað smitaðir eftir villibráðarkvöld í Garðabæ Aldrei áður hafa jafn margir verið í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og nú eða fimmtán hundruð manns. Sóttvarnalæknir segir hópsýkingar hafa verið margar í þessari bylgju faraldursins. Um eitt hundrað manns hafa greinst með veiruna út frá villibráðarhlaðborði sem haldið var í Garðabæ um síðustu helgi. 11. nóvember 2021 11:43 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Lektor í líftölfræði varar við Garðabæ sem pestarbæli Jóhanna Jakobsdóttir, rannsóknasérfræðingur við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, er ómyrk í máli á Twitter og segir Garðabæ sannkallað pestarbæli. 11. nóvember 2021 10:30
Hundrað smitaðir eftir villibráðarkvöld í Garðabæ Aldrei áður hafa jafn margir verið í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og nú eða fimmtán hundruð manns. Sóttvarnalæknir segir hópsýkingar hafa verið margar í þessari bylgju faraldursins. Um eitt hundrað manns hafa greinst með veiruna út frá villibráðarhlaðborði sem haldið var í Garðabæ um síðustu helgi. 11. nóvember 2021 11:43