Á hvaða vettvangi sýnir þú ókunnugri manneskju áhuga? Ása Ninna Pétursdóttir og skrifa 15. nóvember 2021 14:00 Ætli fyrstu kynni augliti til auglitis séu á undanhaldi í nútíma samfélagi? Getty Hvar ætli sé algengast að fyrstu kynni eigi sér stað í nútíma samfélagi? Ef einhver vekur áhuga okkar er misjafnt hversu frökk við erum að taka af skarið, stíga þetta fyrsta skref í samskiptum. Fyrir tíma samfélagsmiðla og stefnumótappa voru það samskiptin augliti til auglitis sem yfirleitt urðu undanfari fyrstu kynna. Í dag er öldin önnur. Við sjáum fleira fólk en áður og í mörgum tilvikum byrja samskipti fólks, hvort sem það er vinnutengt eða ekki, í gegnum samfélagsmiðla, tölvupósta eða stefnumótaöpp. En hvernig ætli þetta sé þegar kemur að því að sína manneskju áhuga, bjóða á stefnumót eða bara byrja spjall. Ætli þróunin sé jafnvel orðin þannig að þó að þú sjáir manneskju augliti til auglits að það sé eftirsóknarverðara að sýna áhuga í gegnum einhverja miðla í stað þess að kynna sig og byrja að spjalla? Sem dæmi. Þú sérð manneskju á kaffihúsi sem vekur áhuga þinn. Reynir þú þá frekar að finna hana á samfélagsmiðlum til að byrja að fylgja henni frekar að ná augnsambandi og byrja einhverskonar samskipti? Gæti það verið að smátt og smátt séum við að missa niður þá samskiptahæfni að geta sýnt fólki áhuga augliti til auglitis? Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem við á. Konur svara hér: Karlar svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin „Algengt er að börnin annaðhvort setjist upp eða stökkvi úr rúminu í geðshræringu. Andlitstjáning sýnir gjarnan mikla hræðslu og þau öskra oft,“ segir Erla Björnsdóttir í viðtali við Vísi. 10. nóvember 2021 11:41 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ Makamál Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Makamál Ríma-búið-bless Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Ef einhver vekur áhuga okkar er misjafnt hversu frökk við erum að taka af skarið, stíga þetta fyrsta skref í samskiptum. Fyrir tíma samfélagsmiðla og stefnumótappa voru það samskiptin augliti til auglitis sem yfirleitt urðu undanfari fyrstu kynna. Í dag er öldin önnur. Við sjáum fleira fólk en áður og í mörgum tilvikum byrja samskipti fólks, hvort sem það er vinnutengt eða ekki, í gegnum samfélagsmiðla, tölvupósta eða stefnumótaöpp. En hvernig ætli þetta sé þegar kemur að því að sína manneskju áhuga, bjóða á stefnumót eða bara byrja spjall. Ætli þróunin sé jafnvel orðin þannig að þó að þú sjáir manneskju augliti til auglits að það sé eftirsóknarverðara að sýna áhuga í gegnum einhverja miðla í stað þess að kynna sig og byrja að spjalla? Sem dæmi. Þú sérð manneskju á kaffihúsi sem vekur áhuga þinn. Reynir þú þá frekar að finna hana á samfélagsmiðlum til að byrja að fylgja henni frekar að ná augnsambandi og byrja einhverskonar samskipti? Gæti það verið að smátt og smátt séum við að missa niður þá samskiptahæfni að geta sýnt fólki áhuga augliti til auglitis? Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem við á. Konur svara hér: Karlar svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin „Algengt er að börnin annaðhvort setjist upp eða stökkvi úr rúminu í geðshræringu. Andlitstjáning sýnir gjarnan mikla hræðslu og þau öskra oft,“ segir Erla Björnsdóttir í viðtali við Vísi. 10. nóvember 2021 11:41 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ Makamál Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Makamál Ríma-búið-bless Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin „Algengt er að börnin annaðhvort setjist upp eða stökkvi úr rúminu í geðshræringu. Andlitstjáning sýnir gjarnan mikla hræðslu og þau öskra oft,“ segir Erla Björnsdóttir í viðtali við Vísi. 10. nóvember 2021 11:41