Vilja vera með formúlu eitt keppni í miðborg London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2021 16:31 Lewis Hamilton er sá sigursælasti frá upphafi í formúlu eitt en hann hefur unnið sjö heimsmeistaratitla eins og Michael Schumacher. Getty/Jared C. Tilton Það gætu farið fram fleiri formúlu eitt keppnir í Englandi ef hugmyndir Lundúnabúa um nýja kappakstursbraut verða að veruleika. Nýjar hugmyndir eru komnar fram í dagsljósið um að byggja nýja formúlu eitt braut og það í miðborg Lundúna. F1 'heading to London' with plans to build circuit at Royal Docks at an 'advanced stage' https://t.co/H6WWaE7MYo pic.twitter.com/KNJrLxuLXs— Mirror Sport (@MirrorSport) November 10, 2021 Það er mikill áhugi á formúlu eitt í Bretlandi og ekki síst vegna frábærs árangurs þeirra manns. Englendingurinn Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari í formúlunni og er nú í hörku keppni við að reyna að vinna sinn áttunda heimsmeistaratitil. Bretar hafa verið með formúlukappakstur á hverju tímabili síðan að formúla eitt varð til árið 1950 en langflestir þeirra keppna hafa farið fram á Silverstone brautinni. Silverstone brautin er norður af London og eiginlega mitt á milli London og Birmingham, tveggja stærstu borga Englands. Þessi nýju plön gætu þýtt það að tvær keppnir færu fram í Englandi í framtíðinni. Staðsetning þessarar nýju kappakstursbrautar er í austurhluta London eða á Royal Docks í Newham hverfinu. Brautin yrði þá í nágrenni London City flugvallarins og ExCeL Centre en hinum megin við Thames ánna er síðan O2 Arena. Það hefur verið keppt í formúlu E á þessu svæði eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4zZpiQVl09U">watch on YouTube</a> Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nýjar hugmyndir eru komnar fram í dagsljósið um að byggja nýja formúlu eitt braut og það í miðborg Lundúna. F1 'heading to London' with plans to build circuit at Royal Docks at an 'advanced stage' https://t.co/H6WWaE7MYo pic.twitter.com/KNJrLxuLXs— Mirror Sport (@MirrorSport) November 10, 2021 Það er mikill áhugi á formúlu eitt í Bretlandi og ekki síst vegna frábærs árangurs þeirra manns. Englendingurinn Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari í formúlunni og er nú í hörku keppni við að reyna að vinna sinn áttunda heimsmeistaratitil. Bretar hafa verið með formúlukappakstur á hverju tímabili síðan að formúla eitt varð til árið 1950 en langflestir þeirra keppna hafa farið fram á Silverstone brautinni. Silverstone brautin er norður af London og eiginlega mitt á milli London og Birmingham, tveggja stærstu borga Englands. Þessi nýju plön gætu þýtt það að tvær keppnir færu fram í Englandi í framtíðinni. Staðsetning þessarar nýju kappakstursbrautar er í austurhluta London eða á Royal Docks í Newham hverfinu. Brautin yrði þá í nágrenni London City flugvallarins og ExCeL Centre en hinum megin við Thames ánna er síðan O2 Arena. Það hefur verið keppt í formúlu E á þessu svæði eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4zZpiQVl09U">watch on YouTube</a>
Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira