Nýi harðstjórinn af Nývangi: Reglur Xavi leka út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 08:30 Xavi Hernandez veifar þegar hann var kynntur sem nýr þjálfari Barcelona liðsins. AP/Joan Monfort Xavi Hernandez hefur snúið aftur til Barcelona og er tekinn við sem þjálfari liðsins á miklu ólgutímum. Hann var fljótur að setja sitt mark á liðið með því að setja harðar reglur fyrir leikmenn sína. Spænska blaðið AS hefur komist yfir þessar nýju reglur leikmanna og starfsmanna Barcelona. Það verður ekkert agaleysi eða önnur vitleysa leyfð í hans þjálfaratíð. Hinn 41 árs gamli Xavi átti sjálfur magnaðan feril hjá Barcelona og þekkir öll innviði félagsins mjög vel. Það þarf mikið til að koma liðinu aftur þangað sem það var á hans tíma en alls vann Xavi 25 titla með Barcelona þar af spænsku deildina átta sinnum og Meistaradeildina fjórum sinnum. Massive fines that DOUBLE for repeat offenders Private trips via airplane are no longer permitted Activity will be monitored, including social mediaIf you want to be part of the new era at Barcelona, there's a lot of new rules to follow! https://t.co/zcUDtLyu2b— SPORTbible (@sportbible) November 9, 2021 Pep Guardiola og Luis Enrique náðu báðir frábærum árangri með Barcelona liðið en síðan hefur gengi liðsins legið niður á við. Það hefur síðan allt gengið á afturfótunum síðan að Lionel Messi fór. Það endað með að Ronald Koeman var rekinn. Xavi lítur augljóslega á sem svo að agamálin séu hluti vandans og að leikmenn þurfi að einbeita sér betur af því að standa sig vel á æfingum liðsins. Reglur Xavi eru sagðar vera tíu talsins og það kostar sitt að brjóta þær. Ef þú lærir ekki af reynslunni þá tvöfaldast sektin þín næst. Það er ljóst að með þessu minnkar frelsi leikmanna Barcelona talsvert. Það má sjá að þema þeirra er að koma vel fyrir alls staðar og þar á meðal á samfélagsmiðlum eins og sjá má í reglu níu. Reglurnar tíu eru hér fyrir neðan. Tíu reglur Xavi Hernandez hjá Barcelona 1. Leikmenn verða að mæta níutíu mínútum fyrir æfingu 2. Starfsmenn verða að mæta tveimur klukkutímum fyrir æfingu 3. Leikmenn verða að borða saman á æfingasvæðinu 4. Sektargreiðslur snúa aftur 5. Sektargreiðslur tvöfaldast séu brotin endurtekin 6. Leikmenn verða að vera komnir heim til síns á miðnætti tveimur dögum fyrir leik 7. Leikmenn verða að gefa allt sitt á æfingum 8. Það verður fylgst með því sem leikmenn gera utan vallar 9. Áhættusöm hegðun er ekki leyfð lengur 10. Góð ímynd er grundvallaratriði Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Spænska blaðið AS hefur komist yfir þessar nýju reglur leikmanna og starfsmanna Barcelona. Það verður ekkert agaleysi eða önnur vitleysa leyfð í hans þjálfaratíð. Hinn 41 árs gamli Xavi átti sjálfur magnaðan feril hjá Barcelona og þekkir öll innviði félagsins mjög vel. Það þarf mikið til að koma liðinu aftur þangað sem það var á hans tíma en alls vann Xavi 25 titla með Barcelona þar af spænsku deildina átta sinnum og Meistaradeildina fjórum sinnum. Massive fines that DOUBLE for repeat offenders Private trips via airplane are no longer permitted Activity will be monitored, including social mediaIf you want to be part of the new era at Barcelona, there's a lot of new rules to follow! https://t.co/zcUDtLyu2b— SPORTbible (@sportbible) November 9, 2021 Pep Guardiola og Luis Enrique náðu báðir frábærum árangri með Barcelona liðið en síðan hefur gengi liðsins legið niður á við. Það hefur síðan allt gengið á afturfótunum síðan að Lionel Messi fór. Það endað með að Ronald Koeman var rekinn. Xavi lítur augljóslega á sem svo að agamálin séu hluti vandans og að leikmenn þurfi að einbeita sér betur af því að standa sig vel á æfingum liðsins. Reglur Xavi eru sagðar vera tíu talsins og það kostar sitt að brjóta þær. Ef þú lærir ekki af reynslunni þá tvöfaldast sektin þín næst. Það er ljóst að með þessu minnkar frelsi leikmanna Barcelona talsvert. Það má sjá að þema þeirra er að koma vel fyrir alls staðar og þar á meðal á samfélagsmiðlum eins og sjá má í reglu níu. Reglurnar tíu eru hér fyrir neðan. Tíu reglur Xavi Hernandez hjá Barcelona 1. Leikmenn verða að mæta níutíu mínútum fyrir æfingu 2. Starfsmenn verða að mæta tveimur klukkutímum fyrir æfingu 3. Leikmenn verða að borða saman á æfingasvæðinu 4. Sektargreiðslur snúa aftur 5. Sektargreiðslur tvöfaldast séu brotin endurtekin 6. Leikmenn verða að vera komnir heim til síns á miðnætti tveimur dögum fyrir leik 7. Leikmenn verða að gefa allt sitt á æfingum 8. Það verður fylgst með því sem leikmenn gera utan vallar 9. Áhættusöm hegðun er ekki leyfð lengur 10. Góð ímynd er grundvallaratriði
Tíu reglur Xavi Hernandez hjá Barcelona 1. Leikmenn verða að mæta níutíu mínútum fyrir æfingu 2. Starfsmenn verða að mæta tveimur klukkutímum fyrir æfingu 3. Leikmenn verða að borða saman á æfingasvæðinu 4. Sektargreiðslur snúa aftur 5. Sektargreiðslur tvöfaldast séu brotin endurtekin 6. Leikmenn verða að vera komnir heim til síns á miðnætti tveimur dögum fyrir leik 7. Leikmenn verða að gefa allt sitt á æfingum 8. Það verður fylgst með því sem leikmenn gera utan vallar 9. Áhættusöm hegðun er ekki leyfð lengur 10. Góð ímynd er grundvallaratriði
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira