Arnór spilaði í endurkomusigri Venezia á Roma Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 13:15 Mattia Caldara kom Venezia í 1-0 EPA-EFE/ALESSIO MARINI Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson kom inná sem varamaður í hálfleik í leik Venezia og Roma sem var leikinn á Pier Luigi Penzo vellinum í Feneyjum í dag. Venezia lenti undir í leiknum en vann að lokum 3-2 sigur. Ófarir José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma, halda áfram. Eftir að hafa gert jafntefli við Bodø/Glimt í vikunni þá misstu lærisveinar hans í Roma niður 1-2 forystu og töpuðu fyrir spræku liði Venezia. Arnór Sigurðsson spilaði 45 mínútur fyrir Venezia en Bjarki Steinn Bjarkason var ónotaður varamaður. Venezia byrjaði leikinn betur og komst yfir á 3. mínútu leiksins. Þar var að verki Mattia Caldara sem skoraði eftir fyrirgjöf frá nafna sínum Mattia Aramu. Fínt mark og Roma strax í vandræðum. Roma svöruðu þó fyrir sig og leiddi 1-2 í hálfleik. Fyrst skoraði Elder Shomurodov á 43. mínútu með skoti úr teignum eftir mikinn darraðadans þar sem varnarmenn Roma litu ekkert sérstaklega vel út. Það var svo í uppbótartíma fyrri háfleiks sem Tammy Abraham skoraði frábært mark. Tók vel á móti boltanum undir pressu og skoraði. They re just a fashion brand. #ArancioNeroVerde pic.twitter.com/J9fs4Leigt— Venezia FC (@VeneziaFC_EN) November 7, 2021 Í siðari hálfleiknum voru heimamenn sterkari. Mattia Aramu skoraði úr víti á 65. mínútu og jafnaði leikinn í 2-2 en það var síðan David Okereke sem skoraði sigurmarkið með frábæru skoti eftir að hafa sloppið einn í gegn og fleiri urðu mörkin ekki. Flottur sigur Feneyjarmanna, 3-2. Venezia er eftir sigurinn í 14. sæti í Serie A en Roma er í 5. sæti heilum tólf stigum á eftir toppliðunum. Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira
Ófarir José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma, halda áfram. Eftir að hafa gert jafntefli við Bodø/Glimt í vikunni þá misstu lærisveinar hans í Roma niður 1-2 forystu og töpuðu fyrir spræku liði Venezia. Arnór Sigurðsson spilaði 45 mínútur fyrir Venezia en Bjarki Steinn Bjarkason var ónotaður varamaður. Venezia byrjaði leikinn betur og komst yfir á 3. mínútu leiksins. Þar var að verki Mattia Caldara sem skoraði eftir fyrirgjöf frá nafna sínum Mattia Aramu. Fínt mark og Roma strax í vandræðum. Roma svöruðu þó fyrir sig og leiddi 1-2 í hálfleik. Fyrst skoraði Elder Shomurodov á 43. mínútu með skoti úr teignum eftir mikinn darraðadans þar sem varnarmenn Roma litu ekkert sérstaklega vel út. Það var svo í uppbótartíma fyrri háfleiks sem Tammy Abraham skoraði frábært mark. Tók vel á móti boltanum undir pressu og skoraði. They re just a fashion brand. #ArancioNeroVerde pic.twitter.com/J9fs4Leigt— Venezia FC (@VeneziaFC_EN) November 7, 2021 Í siðari hálfleiknum voru heimamenn sterkari. Mattia Aramu skoraði úr víti á 65. mínútu og jafnaði leikinn í 2-2 en það var síðan David Okereke sem skoraði sigurmarkið með frábæru skoti eftir að hafa sloppið einn í gegn og fleiri urðu mörkin ekki. Flottur sigur Feneyjarmanna, 3-2. Venezia er eftir sigurinn í 14. sæti í Serie A en Roma er í 5. sæti heilum tólf stigum á eftir toppliðunum.
Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira