Sprengisandur: Staða faraldursins, stjórnarmyndunarviðræður og samningastapp talmeinafræðinga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. nóvember 2021 09:15 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður til umræðu í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni til að ræða stöðu faraldursins, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarna viku. Þá munu Auður Anna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar og Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar ræða lofstlagsmálin. Heiðar segir tillögur Lanverndar í orkumálum í tilefni COP26 ráðstefnunnar efnahagslegt harakiri. Landvernd vill harðari aðgerðir af stjórnvalda hálfu. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins mætir í þáttinn og verður spurður spjörunum úr um stjórnarmyndunarviðræður, sem hafa staðið yfir í sex vikur. Sigurður Ingi er einn þriggja formanna flokka sem hafa verið að semja um framtíð ríkisstjórnarsamstarfsins bak við luktar dyr en nú hillir í nýja stjórn. Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir og Linda Björk Markúsardóttir talmeinafræðingar loka þættinum. Þær eru báðar sjálfstætt starfandi og er hjá þeim báðum tveggja til þriggja ára biðlisti. Félag talmeinafræðinga hefur staðið í áralöngu samningastappi við Sjúkratryggingar Íslands um greiðslur og fyrirkomulag þjónustu en ekkert hreyfist í þeirri samningagerð. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
Þá munu Auður Anna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar og Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar ræða lofstlagsmálin. Heiðar segir tillögur Lanverndar í orkumálum í tilefni COP26 ráðstefnunnar efnahagslegt harakiri. Landvernd vill harðari aðgerðir af stjórnvalda hálfu. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins mætir í þáttinn og verður spurður spjörunum úr um stjórnarmyndunarviðræður, sem hafa staðið yfir í sex vikur. Sigurður Ingi er einn þriggja formanna flokka sem hafa verið að semja um framtíð ríkisstjórnarsamstarfsins bak við luktar dyr en nú hillir í nýja stjórn. Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir og Linda Björk Markúsardóttir talmeinafræðingar loka þættinum. Þær eru báðar sjálfstætt starfandi og er hjá þeim báðum tveggja til þriggja ára biðlisti. Félag talmeinafræðinga hefur staðið í áralöngu samningastappi við Sjúkratryggingar Íslands um greiðslur og fyrirkomulag þjónustu en ekkert hreyfist í þeirri samningagerð. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira