Solskjær kveðst ekki skilja umræðuna um Ronaldo: Einn besti leikmaður sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. nóvember 2021 11:01 Ole Gunnar Solskjær þakkar Cristinao Ronaldo kærlega fyrir sitt framlag. Catherine Ivill/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, gefur lítið fyrir umræðu þess efnis að koma Cristiano Ronaldo til félagsins hafi ekki haft góð áhrif á leik liðsins. Spilamennska Man Utd hefur ekki þótt sannfærandi það sem af er leiktíðar og situr liðið í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir, átta stigum á eftir toppliði Chelsea. Einhverjir spekingar telja tilveru Ronaldo innan liðsins hafa slæm áhrif á leikstílinn en ekki er þó hægt að kvarta mikið yfir framlagi Portúgalans snjalla sem hefur skorað níu mörk í ellefu leikjum. „Hann er einn besti fótboltamaðurinn sem hefur gengið um þessa plánetu. Hans áhrif hafa verið gríðarleg. Hann skorar mörk og vinnur vel fyrir liðið. Hann er úrvals atvinnumaður.“ „Ég skil ekki hvernig fólk getur litið á komu hans neikvæðum augum. Við erum mjög ánægðir með hvernig hann hefur byrjað hjá okkur,“ segir Ole Gunnar. Man Utd mætir Man City í stórleik 11.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag, aðeins nokkrum dögum eftir að hafa steinlegið fyrir hinum erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford um síðustu helgi. „Við erum búnir að segja skilið við þann leik. Auðvitað fer hann í sögubækurnar en við höfum átt góða viku. Við náðum í góð úrslit á útivelli í erfiðum leik og við höfum jákvætt hugarfar,“ segir Ole, stálsleginn. „Við verðum að fara inn í þennan leik með trú á að við getum gert góða hluti. Þetta er nágrannaslagur og það vita allir hvað er mikið undir.“ Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Spilamennska Man Utd hefur ekki þótt sannfærandi það sem af er leiktíðar og situr liðið í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir, átta stigum á eftir toppliði Chelsea. Einhverjir spekingar telja tilveru Ronaldo innan liðsins hafa slæm áhrif á leikstílinn en ekki er þó hægt að kvarta mikið yfir framlagi Portúgalans snjalla sem hefur skorað níu mörk í ellefu leikjum. „Hann er einn besti fótboltamaðurinn sem hefur gengið um þessa plánetu. Hans áhrif hafa verið gríðarleg. Hann skorar mörk og vinnur vel fyrir liðið. Hann er úrvals atvinnumaður.“ „Ég skil ekki hvernig fólk getur litið á komu hans neikvæðum augum. Við erum mjög ánægðir með hvernig hann hefur byrjað hjá okkur,“ segir Ole Gunnar. Man Utd mætir Man City í stórleik 11.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag, aðeins nokkrum dögum eftir að hafa steinlegið fyrir hinum erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford um síðustu helgi. „Við erum búnir að segja skilið við þann leik. Auðvitað fer hann í sögubækurnar en við höfum átt góða viku. Við náðum í góð úrslit á útivelli í erfiðum leik og við höfum jákvætt hugarfar,“ segir Ole, stálsleginn. „Við verðum að fara inn í þennan leik með trú á að við getum gert góða hluti. Þetta er nágrannaslagur og það vita allir hvað er mikið undir.“
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira