Hægriöfgamaður grunaður um að skipuleggja voðaverk í Svíþjóð Kjartan Kjartansson skrifar 5. nóvember 2021 14:49 Frá Falköping í Svíþjóð þar sem maðurinn er grunaður um að hafa lagt á ráðin um einhvers konar voðaverk. Vísir/Getty Sænska lögreglan handtók í gær karlmann á þrítugsaldri sem er grunaður að hafa ætlað að valda eyðileggingu sem ógnaði almenningi. Maðurinn er talinn hafa tengsl við Norrænu mótstöðuhreyfinguna, hreyfingu norrænna nýnasista sem teygir anga sína meðal annars til Íslands. Maðurinn er 25 ára gamall frá Vestri-Gautalandi. Hann var handtekinn í gær og húsleit gerð á heimili hans. Sænska ríkisútvarpið SVT segir að lögregla hafi lagt hald á fjölgmarga hluti en ekki kemur fram hvaða hlutir það voru. Grunur leikur á um að maðurinn hafi undirbúið verknað sem fellur undir skilgreiningu sænskra hegningarlaga um „almenna eyðileggingu“ í bænum Falköping í meira en ár. Sænska öryggislögreglan Säpo hafi unnið með leyniþjónustunni að rannsókn á ofbeldisfullum hægriöfgamönnum. Lögreglan vildi ekki svara því hvort að hún teldi sig hafa afstýrt einhvers konar árás með því að taka manninn fastan. Þá vildi hún ekki gefa skýr svör um hvort von gæti verið á frekari handtökum eða aðgerðum vegna rannsóknarinnar. Sá grunaði hefur áður hlotið refsidóm fyrir líkamsárás en hann var bundinn skilorði. Þá hafði umsókn hans um skotvopnaleyfi vegna veiða verið hafnað vegna tengsla hans við Norrænu mótstöðuhreyfinguna. Aftonbladet segir að maðurinn hafi verið dæmdur fyrir líkamsárás þegar hann sló konu á mótmælum öfgasamtakanna í miðborg Gautaborgar í febrúar árið 2017. Konan, sem mótmælti nýnasistunum, er sögð hafa hrækt í andlitið á honum en hann brugðist við með því að kýla hana í andlitið. Fylgjendur norrænu nýnasistasamtakanna hafa maðurinn er sagður tengjast hafa haft sig frammi á Íslandi á undanförnum árum, þar á meðal dreift áróðri í Háskóla Íslands. Svíþjóð Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Maðurinn er 25 ára gamall frá Vestri-Gautalandi. Hann var handtekinn í gær og húsleit gerð á heimili hans. Sænska ríkisútvarpið SVT segir að lögregla hafi lagt hald á fjölgmarga hluti en ekki kemur fram hvaða hlutir það voru. Grunur leikur á um að maðurinn hafi undirbúið verknað sem fellur undir skilgreiningu sænskra hegningarlaga um „almenna eyðileggingu“ í bænum Falköping í meira en ár. Sænska öryggislögreglan Säpo hafi unnið með leyniþjónustunni að rannsókn á ofbeldisfullum hægriöfgamönnum. Lögreglan vildi ekki svara því hvort að hún teldi sig hafa afstýrt einhvers konar árás með því að taka manninn fastan. Þá vildi hún ekki gefa skýr svör um hvort von gæti verið á frekari handtökum eða aðgerðum vegna rannsóknarinnar. Sá grunaði hefur áður hlotið refsidóm fyrir líkamsárás en hann var bundinn skilorði. Þá hafði umsókn hans um skotvopnaleyfi vegna veiða verið hafnað vegna tengsla hans við Norrænu mótstöðuhreyfinguna. Aftonbladet segir að maðurinn hafi verið dæmdur fyrir líkamsárás þegar hann sló konu á mótmælum öfgasamtakanna í miðborg Gautaborgar í febrúar árið 2017. Konan, sem mótmælti nýnasistunum, er sögð hafa hrækt í andlitið á honum en hann brugðist við með því að kýla hana í andlitið. Fylgjendur norrænu nýnasistasamtakanna hafa maðurinn er sagður tengjast hafa haft sig frammi á Íslandi á undanförnum árum, þar á meðal dreift áróðri í Háskóla Íslands.
Svíþjóð Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira