Ólafsson nú í Baðkerinu í Seattle Rakel Sveinsdóttir skrifar 4. nóvember 2021 15:08 Marcus Johnson, eigandi og yfirbarþjónn Bathtub Gin & Co, blandar hanastél þar sem Ólafsson er í aðalhlutverki Vísir/Aðsent Íslenska Ólafsson ginið er nú fáanlegt á einum vinsælasta kokteilbar Seattle í Bandaríkjunum, Bathtub Gin & Co. Útrás Ólafsson til Bandaríkjanna hófst í haust og fæst ginið nú í sjö ríkjum vestanhafs. Framleiðandi Ólafsson er Eyland Spirits, en fyrirtækið er með skrifstofu á Granda. Félagið er í eigu bandarískra og íslenskra fjárfesta og er Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi þar á meðal. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir: „Viðskiptavinir eins vinsælasta kokteilbars Seattle borgar, Bathtub Gin & Co, geta nú fengið drykki sem innihalda hið íslenska Ólafsson gin. Baðkerið, gin & kó, einsog nafnið myndi útleggjast á íslensku, er einn af þekktari költstöðum þessarar stórborgar á Vesturströnd Bandaríkjanna, þar sem Amazon, Boeing, Microsoft og fleiri stórfyrirtæki eru með höfuðstöðvar sínar.“ Þá segir að staðurinn leggi áherslu á drykki sem innihalda eðalgin frá ýmsum heimshornum. Að Ólafsson fáist nú á þessum stað, telst því góð viðurkenning fyrir ginið. Bathup Gin & Co er á tveimur hæðum í kjallara fyrrum hótels þar sem áður var kyndisalur byggingarinnar. Inngangurinn er um viðarhurð í húsasund þar sem eina merkingin er lítið veggskilti með nafni staðarins við dyraopið. Ólafsson ginið hefur nú fengið gullverðlaun í fimm erlendum keppnum og platínuverðlaun í einni. Þar ber hæst gullverðlaun síðastliðið vor í virtustu keppni víngeirans, San Francisco Spirits Competition, þar sem Ólafsson fékk gullverðlaun fyrir bæði bragð og umbúðir. Áfengi og tóbak Bandaríkin Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Útrás Ólafsson til Bandaríkjanna hófst í haust og fæst ginið nú í sjö ríkjum vestanhafs. Framleiðandi Ólafsson er Eyland Spirits, en fyrirtækið er með skrifstofu á Granda. Félagið er í eigu bandarískra og íslenskra fjárfesta og er Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi þar á meðal. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir: „Viðskiptavinir eins vinsælasta kokteilbars Seattle borgar, Bathtub Gin & Co, geta nú fengið drykki sem innihalda hið íslenska Ólafsson gin. Baðkerið, gin & kó, einsog nafnið myndi útleggjast á íslensku, er einn af þekktari költstöðum þessarar stórborgar á Vesturströnd Bandaríkjanna, þar sem Amazon, Boeing, Microsoft og fleiri stórfyrirtæki eru með höfuðstöðvar sínar.“ Þá segir að staðurinn leggi áherslu á drykki sem innihalda eðalgin frá ýmsum heimshornum. Að Ólafsson fáist nú á þessum stað, telst því góð viðurkenning fyrir ginið. Bathup Gin & Co er á tveimur hæðum í kjallara fyrrum hótels þar sem áður var kyndisalur byggingarinnar. Inngangurinn er um viðarhurð í húsasund þar sem eina merkingin er lítið veggskilti með nafni staðarins við dyraopið. Ólafsson ginið hefur nú fengið gullverðlaun í fimm erlendum keppnum og platínuverðlaun í einni. Þar ber hæst gullverðlaun síðastliðið vor í virtustu keppni víngeirans, San Francisco Spirits Competition, þar sem Ólafsson fékk gullverðlaun fyrir bæði bragð og umbúðir.
Áfengi og tóbak Bandaríkin Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira