Öryggisverðir Bolsonaro í Róm sakaðir um ofbeldi gegn blaðamönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2021 06:51 Bolsonaro þykir hafa verið utanveltu í Róm. epa/Maurizio Brambatti Öryggisverðir Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, hafa verið sakaðir um að beita brasilíska blaðamenn sem voru viðstaddir nýafstaðinn G20 fund í Róm ofbeldi. Á götum borgarinnar var forsetinn harðlega gagnrýndur fyrir framgöngu sína í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Fleiri en 600 þúsund hafa látist af völdum Covid-19 í Brasilíu en Bolsonaro hefur ítrekað dregið úr alvarleika faraldursins, hunsað sóttvarnaðgerðir og sáð efasemdum um bóluefnin gegn SARS-CoV-2. Heima fyrir stendur hann frammi fyrir ákærum sökum þess hvernig hann hefur tekið á kórónuveirufaraldrinum, meðal annars fyrir „glæpi gegn mannkyninu“. Í Róm var Bolsonaro áberandi utanveltu og sat einn á meðan aðrir þjóðarleiðtogar ræddu saman. Þá var hann ekki viðstaddur myndatöku af leiðtoganum við Trevi-gosbrunninn. Dagblaðið O Globo greindi frá því að blaðamaðurinn Leonardo Monteiro, sem starfar fyrir TV Globo, hefði verið kýldur í magann af öryggisvörðum Bolsonaro þegar hann spurði að því af hverju forsetinn hefði ekki tekið þátt í dagskrá fundarins í gær. Þá sýna myndbandsupptökur hvernig öryggisverðir taka á blaðamönnum og stuðningsmenn forsetans gera hróp að þeim. Það liggur ekki fyrir hvort öryggisverðirnir voru brasilískir eða ítalskir en O Globo greindi frá því að Ítalirnir hafi átt að sjá um öryggi forsetans. Guardian greindi frá. Bolsonaro var ekki viðstaddur myndatökuna af leiðtogunum við Trevi-gosbrunninn.epa/Roberto Monaldo Ítalía Brasilía Fjölmiðlar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Sjá meira
Fleiri en 600 þúsund hafa látist af völdum Covid-19 í Brasilíu en Bolsonaro hefur ítrekað dregið úr alvarleika faraldursins, hunsað sóttvarnaðgerðir og sáð efasemdum um bóluefnin gegn SARS-CoV-2. Heima fyrir stendur hann frammi fyrir ákærum sökum þess hvernig hann hefur tekið á kórónuveirufaraldrinum, meðal annars fyrir „glæpi gegn mannkyninu“. Í Róm var Bolsonaro áberandi utanveltu og sat einn á meðan aðrir þjóðarleiðtogar ræddu saman. Þá var hann ekki viðstaddur myndatöku af leiðtoganum við Trevi-gosbrunninn. Dagblaðið O Globo greindi frá því að blaðamaðurinn Leonardo Monteiro, sem starfar fyrir TV Globo, hefði verið kýldur í magann af öryggisvörðum Bolsonaro þegar hann spurði að því af hverju forsetinn hefði ekki tekið þátt í dagskrá fundarins í gær. Þá sýna myndbandsupptökur hvernig öryggisverðir taka á blaðamönnum og stuðningsmenn forsetans gera hróp að þeim. Það liggur ekki fyrir hvort öryggisverðirnir voru brasilískir eða ítalskir en O Globo greindi frá því að Ítalirnir hafi átt að sjá um öryggi forsetans. Guardian greindi frá. Bolsonaro var ekki viðstaddur myndatökuna af leiðtogunum við Trevi-gosbrunninn.epa/Roberto Monaldo
Ítalía Brasilía Fjölmiðlar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Sjá meira