„Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2021 07:01 Davíð Arnar var til tals í Körfuboltakvöldi. Vísir/Hulda Margrét Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. „Maður sem kom inn í deildina, var bara svona ´rulluspilari´ og í raun varla það, var rétt að fá mínútur. Hefur svo vaxið, vaxið og vaxið og er nú kominn í A-landsliðið. Maðurinn sem Lárus Jónsson talaði um að væri einn besti leikmaður Þórs í gær, Davíð Arnar Ágústsson. Það eru fáir sem eru jafn miklir skemmtikraftar innan vallar sem utan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um þennan einstaka leikmann áður en Darri Freyr tók til máls. „Það er engin spurning. Einhvern tímann var ég að tuða yfir því við Almar (Orra Atlason), bróðir minn að hann væri slappur varnarlega – það er áður en hann tók sig í gegn eins og sjáanlega hann gerði – og þá sagði Almar þessi fleygu orð „shooters get paid“ (þýðing: skyttur fá borgað) og það er ótrúlega gott að byrja á þeim grunni.“ „Að vera góð skytta,“ bætti Kjartan Atli við. „Nákvæmlega, þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á. Svo þegar þú bætir við hlutum við eins og góðri ákvarðanatöku, sem hann hefur. Hann er ekkert að pæla í sjálfum sér þegar hann spilar þessa leiki og er tilbúinn að leggja allt inn fyrir liðið. Svo bara að ná að halda sér fyrir framan fólk, þá ertu inná vellinum,“ sagði Darri Freyr að endingu. Myndband af umræðu þeirra félaga um Davíð Arnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Dabbi kóngur Íslenski körfuboltinn Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01 Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00 „Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31 Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Sjá meira
„Maður sem kom inn í deildina, var bara svona ´rulluspilari´ og í raun varla það, var rétt að fá mínútur. Hefur svo vaxið, vaxið og vaxið og er nú kominn í A-landsliðið. Maðurinn sem Lárus Jónsson talaði um að væri einn besti leikmaður Þórs í gær, Davíð Arnar Ágústsson. Það eru fáir sem eru jafn miklir skemmtikraftar innan vallar sem utan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um þennan einstaka leikmann áður en Darri Freyr tók til máls. „Það er engin spurning. Einhvern tímann var ég að tuða yfir því við Almar (Orra Atlason), bróðir minn að hann væri slappur varnarlega – það er áður en hann tók sig í gegn eins og sjáanlega hann gerði – og þá sagði Almar þessi fleygu orð „shooters get paid“ (þýðing: skyttur fá borgað) og það er ótrúlega gott að byrja á þeim grunni.“ „Að vera góð skytta,“ bætti Kjartan Atli við. „Nákvæmlega, þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á. Svo þegar þú bætir við hlutum við eins og góðri ákvarðanatöku, sem hann hefur. Hann er ekkert að pæla í sjálfum sér þegar hann spilar þessa leiki og er tilbúinn að leggja allt inn fyrir liðið. Svo bara að ná að halda sér fyrir framan fólk, þá ertu inná vellinum,“ sagði Darri Freyr að endingu. Myndband af umræðu þeirra félaga um Davíð Arnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Dabbi kóngur
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01 Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00 „Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31 Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Sjá meira
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01
Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00
„Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31