Xavi einbeitir sér að Al Sadd þrátt fyrir að vera bendlaður við Barcelona Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 14:30 Xavi Hernández einbeitir sér að starfi sínu sem knattspyrnustjóri Al Sadd í Katar. Getty/Simon Holmes Knattspyrnufélagið Al Sadd í Katar segir að þjálfari liðsins, Xavi, sé með fulla einbeitingu á starfi sínu þrátt fyrir að vera bendlaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá sínu gamla félagi, Barcelona. Joan Laporta, forseti Barcelona, staðfesti það í gær að hann hafi verið í sambandi við Xavi, en vildi ekki gefa upp hvort að Xavi myndi taka við liðinu eftir að Ronald Koeman var látinn fara síðastliðinn miðvikudag. Eins og áður segir er Xavi þjálfari Al Sadd í Katar og liðið sendi frá sér stutta tilkynningu á Twitter í gærkvöldi þar sem kom meðal annars fram að avi sé samningsbundinn liðinu, og að hann sé með fulla einbeitingu á komandi leiki. In response to what’s circulating recently, the #AlSadd management reaffirms that Xavi has a two-year contract with the club and is fully focused on the team’s upcoming matches, to maintain our lead at the top of the league and to defend the title.#AlwaysAlSadd pic.twitter.com/dJP4g0xZBx— 🏆 #76 Al Sadd SC | نادي السد (@AlsaddSC) October 29, 2021 Al Sadd situr um þessar mundir á toppi deildarinnar í Katar með þriggja stiga forskot eftir sjö umferðir. Liðið er ríkjandi meistari þar í landi. Fótbolti Spænski boltinn Katarski boltinn Tengdar fréttir Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Joan Laporta, forseti Barcelona, staðfesti það í gær að hann hafi verið í sambandi við Xavi, en vildi ekki gefa upp hvort að Xavi myndi taka við liðinu eftir að Ronald Koeman var látinn fara síðastliðinn miðvikudag. Eins og áður segir er Xavi þjálfari Al Sadd í Katar og liðið sendi frá sér stutta tilkynningu á Twitter í gærkvöldi þar sem kom meðal annars fram að avi sé samningsbundinn liðinu, og að hann sé með fulla einbeitingu á komandi leiki. In response to what’s circulating recently, the #AlSadd management reaffirms that Xavi has a two-year contract with the club and is fully focused on the team’s upcoming matches, to maintain our lead at the top of the league and to defend the title.#AlwaysAlSadd pic.twitter.com/dJP4g0xZBx— 🏆 #76 Al Sadd SC | نادي السد (@AlsaddSC) October 29, 2021 Al Sadd situr um þessar mundir á toppi deildarinnar í Katar með þriggja stiga forskot eftir sjö umferðir. Liðið er ríkjandi meistari þar í landi.
Fótbolti Spænski boltinn Katarski boltinn Tengdar fréttir Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01