Á von á einhverri „sérstakri“ gjöf frá Tom Brady og svo miklu meiru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 13:30 Tom Brady hleypur brosandi til búningsklefa eftir sigur Tampa Bay Buccaneers liðsins á sunnudaginn. AP/Mark LoMoglio Tom Brady segir að áhorfandinn sem lét hann fá aftur boltann eftir sex hundraðasta snertimarkið muni fá eitthvað sérstakt í staðinn fyrir greiðann. Það vakti athygli á sunnudaginn þegar Tom Brady skrifaði NFL söguna með því að verða fyrsti maðurinn til að senda sex hundruð snertimarkssendingar að viðtakandinn, útherjinn Mike Evans, lét áhorfenda hafa boltann. Evans baðst eftir leikinn afsökunar á að hafa gefið boltann frá sér en útherjinn skoraði alls þrjú snertimörk í leiknum. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Stuttu síðar mátti sjá starfsmann Tampa Bay Buccaneers biðja áhorfandann um boltann sem Brady vildi að sjálfsögðu eiga til minningar um þessa stóru stund. Í fyrstu átti áhorfandinn, sem lét boltann af hendi, að fá eitthvað lítils háttar en fljótlega fóru menn að benda á það á samfélagsmiðlum og annars staðar að þessi bolti hafi verið meira en fimm þúsund Bandaríkjadala virði sem er yfir 64 milljónir íslenskra króna. Áhorfandinn heitir Byron Kennedy og er frá Largo í Flórída. Brady sagði eftir leikinn að það hefði verið fallegt af Byron að gefa honum aftur boltann. Brady lofaði honum líka einhverri sérstakri gjöf. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Síðustu fréttir herma að áhorfandinn eigi að fá tvær áritar keppnistreyjur frá Brady, hjálm, aðra treyju áritaða af Evans og svo skó sem Evans hefur spilað í. Byron fær einnig ársmiða út þetta tímabil og fyrir næsta tímabil líka. Hann eigi líka að fá þúsund dollara inneign í verslun félagsins. Þetta er vissulega talsvert en engar 64 milljónir samt. Byron sjálfur er ekki að sækjast eftir milljónunum og segist bara hafa verið heppinn. NFL Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Það vakti athygli á sunnudaginn þegar Tom Brady skrifaði NFL söguna með því að verða fyrsti maðurinn til að senda sex hundruð snertimarkssendingar að viðtakandinn, útherjinn Mike Evans, lét áhorfenda hafa boltann. Evans baðst eftir leikinn afsökunar á að hafa gefið boltann frá sér en útherjinn skoraði alls þrjú snertimörk í leiknum. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Stuttu síðar mátti sjá starfsmann Tampa Bay Buccaneers biðja áhorfandann um boltann sem Brady vildi að sjálfsögðu eiga til minningar um þessa stóru stund. Í fyrstu átti áhorfandinn, sem lét boltann af hendi, að fá eitthvað lítils háttar en fljótlega fóru menn að benda á það á samfélagsmiðlum og annars staðar að þessi bolti hafi verið meira en fimm þúsund Bandaríkjadala virði sem er yfir 64 milljónir íslenskra króna. Áhorfandinn heitir Byron Kennedy og er frá Largo í Flórída. Brady sagði eftir leikinn að það hefði verið fallegt af Byron að gefa honum aftur boltann. Brady lofaði honum líka einhverri sérstakri gjöf. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Síðustu fréttir herma að áhorfandinn eigi að fá tvær áritar keppnistreyjur frá Brady, hjálm, aðra treyju áritaða af Evans og svo skó sem Evans hefur spilað í. Byron fær einnig ársmiða út þetta tímabil og fyrir næsta tímabil líka. Hann eigi líka að fá þúsund dollara inneign í verslun félagsins. Þetta er vissulega talsvert en engar 64 milljónir samt. Byron sjálfur er ekki að sækjast eftir milljónunum og segist bara hafa verið heppinn.
NFL Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira