Á von á einhverri „sérstakri“ gjöf frá Tom Brady og svo miklu meiru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 13:30 Tom Brady hleypur brosandi til búningsklefa eftir sigur Tampa Bay Buccaneers liðsins á sunnudaginn. AP/Mark LoMoglio Tom Brady segir að áhorfandinn sem lét hann fá aftur boltann eftir sex hundraðasta snertimarkið muni fá eitthvað sérstakt í staðinn fyrir greiðann. Það vakti athygli á sunnudaginn þegar Tom Brady skrifaði NFL söguna með því að verða fyrsti maðurinn til að senda sex hundruð snertimarkssendingar að viðtakandinn, útherjinn Mike Evans, lét áhorfenda hafa boltann. Evans baðst eftir leikinn afsökunar á að hafa gefið boltann frá sér en útherjinn skoraði alls þrjú snertimörk í leiknum. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Stuttu síðar mátti sjá starfsmann Tampa Bay Buccaneers biðja áhorfandann um boltann sem Brady vildi að sjálfsögðu eiga til minningar um þessa stóru stund. Í fyrstu átti áhorfandinn, sem lét boltann af hendi, að fá eitthvað lítils háttar en fljótlega fóru menn að benda á það á samfélagsmiðlum og annars staðar að þessi bolti hafi verið meira en fimm þúsund Bandaríkjadala virði sem er yfir 64 milljónir íslenskra króna. Áhorfandinn heitir Byron Kennedy og er frá Largo í Flórída. Brady sagði eftir leikinn að það hefði verið fallegt af Byron að gefa honum aftur boltann. Brady lofaði honum líka einhverri sérstakri gjöf. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Síðustu fréttir herma að áhorfandinn eigi að fá tvær áritar keppnistreyjur frá Brady, hjálm, aðra treyju áritaða af Evans og svo skó sem Evans hefur spilað í. Byron fær einnig ársmiða út þetta tímabil og fyrir næsta tímabil líka. Hann eigi líka að fá þúsund dollara inneign í verslun félagsins. Þetta er vissulega talsvert en engar 64 milljónir samt. Byron sjálfur er ekki að sækjast eftir milljónunum og segist bara hafa verið heppinn. NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Það vakti athygli á sunnudaginn þegar Tom Brady skrifaði NFL söguna með því að verða fyrsti maðurinn til að senda sex hundruð snertimarkssendingar að viðtakandinn, útherjinn Mike Evans, lét áhorfenda hafa boltann. Evans baðst eftir leikinn afsökunar á að hafa gefið boltann frá sér en útherjinn skoraði alls þrjú snertimörk í leiknum. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Stuttu síðar mátti sjá starfsmann Tampa Bay Buccaneers biðja áhorfandann um boltann sem Brady vildi að sjálfsögðu eiga til minningar um þessa stóru stund. Í fyrstu átti áhorfandinn, sem lét boltann af hendi, að fá eitthvað lítils háttar en fljótlega fóru menn að benda á það á samfélagsmiðlum og annars staðar að þessi bolti hafi verið meira en fimm þúsund Bandaríkjadala virði sem er yfir 64 milljónir íslenskra króna. Áhorfandinn heitir Byron Kennedy og er frá Largo í Flórída. Brady sagði eftir leikinn að það hefði verið fallegt af Byron að gefa honum aftur boltann. Brady lofaði honum líka einhverri sérstakri gjöf. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Síðustu fréttir herma að áhorfandinn eigi að fá tvær áritar keppnistreyjur frá Brady, hjálm, aðra treyju áritaða af Evans og svo skó sem Evans hefur spilað í. Byron fær einnig ársmiða út þetta tímabil og fyrir næsta tímabil líka. Hann eigi líka að fá þúsund dollara inneign í verslun félagsins. Þetta er vissulega talsvert en engar 64 milljónir samt. Byron sjálfur er ekki að sækjast eftir milljónunum og segist bara hafa verið heppinn.
NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira