Ofbeldi snertir allt samfélagið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2021 09:16 Úr Barnahúsi þar sem rætt er við unga þolendur í ofbeldismálum. Vísir/vilhelm Ofbeldi verður til umfjöllunar á málþingi Félagsráðgjafafélags Íslands (FÍ) og Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands sen fram fer á Reykjavík Natura í dag. Málþingið er haldið í samvinnu við fagdeildir FÍ í áfengis- og vímuefnamálum, barnavernd, félagsþjónustu, fræðslu- og skólaþjónustu, fötlunarmálum, heilbrigðisþjónustu og öldrunarþjónustu. Málþingið hefst klukkan 10 og stendur yfir til klukkan 16. Beint streymi er frá málþinginu sem sjá má að neðan ásamt dagskrá. Dagskrá kl. 10.00-10.10 Setning málþings: Steinunn Bergmann formaður Félagsráðgjafafélags Íslands kl. 10.10-10.20 Saman gegn ofbeldi - Jaðarsettir hópar – Kristín Þórðardóttir, félagsráðgjafi hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.20-10.30 Hverjir beita aldraða ofbeldi - Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.30-10.40 Samhæfingarmiðstöð um mansal - tilraunaverkefni í Bjarkarhlíð 2020-2021 – Ragna Guðbrandsdóttir félagsráðgjafi og verkefnastjóri Bjarkarhlíðar kl. 10.40-10.50 Hvað eru hótanir og ofbeldi, hvar liggja mörkin og hvernig er brugðist við?“ – Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi frá Sýslumannsembættinu kl. 10.50-11.00 Aðstæður barna sem dvelja í neyðarathvarfi – Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu kl. 11.00- 11.15 kaffihlé kl. 11.15-11.25 Málefni barna af erlendum uppruna og heimilisofbeldismál hjá Barnavernd Reykjavíkur – Elísabet Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 11.25-11.35 Ofbeldi í grunnskóla, Hvað gerir skólafélagsráðgjafi - Guðbjörg Edda Hermannsdóttir skólafélagsráðgjafi hjá Grunnskólum Reykjavíkur kl. 11.35-11.50 ART- betri samskipti - minnkar líkur á ofbeldishegðun – Katrín Þrastardóttir fjölskyldu ART ráðgjafi hjá ART á Suðurlandi kl. 11.50-12.05 Keep safe Gagnreynd hópmeðferð fyrir drengi á aldrinum 13-18 ára sem eru með frávik í taugaþroska og hafa sýnt óviðeigandi kynferðislega hegðun – María Jónsdóttir félagsráðgjafi hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins kl. 12.05-13.00 matarhlé kl. 13.00 -13.45 Áhrif menningar á ofbeldi – rafrænt – Hanna Cinthio rannsakandi á sviði félagsráðgjafar með áherslu á heiðurstengt ofbeldi kl. 13.45 -14.00 Samræða um ofbeldi: Karlar sem berja - Dr. Guðrún Kristinsdóttir félagsráðgjafi, prófessor emerita og Dr. Jón Ingvar Kjaran prófessor, bæði hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands kl. 14.00-14.15 Heimilisfriður - kynning á úrræði fyrir gerendur í heimilisofbeldi – Andrés Ragnarsson sálfræðingur kl. 14.15-14.30 Taktu Skrefið - úrræði fyrir einstaklinga með óviðeigandi og/eða skaðlega kynhegðun – Anna Kristín Newton sálfræðingur kl. 14:30-14:45 kaffihlé kl. 14:45-15:00 Hugræn atferlismeðferð fyrir fjölskyldur sem að beita ofbeldi (AF-CBT) - Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 15.00-15.15 Hugvekja: Samfélag sem hlustar - Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði kl. 15.15-16.00 Panellumræður með þátttöku fyrirlesara – stjórnandi Chien Tai Shill félagsráðgjafi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Málþingið hefst klukkan 10 og stendur yfir til klukkan 16. Beint streymi er frá málþinginu sem sjá má að neðan ásamt dagskrá. Dagskrá kl. 10.00-10.10 Setning málþings: Steinunn Bergmann formaður Félagsráðgjafafélags Íslands kl. 10.10-10.20 Saman gegn ofbeldi - Jaðarsettir hópar – Kristín Þórðardóttir, félagsráðgjafi hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.20-10.30 Hverjir beita aldraða ofbeldi - Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis kl. 10.30-10.40 Samhæfingarmiðstöð um mansal - tilraunaverkefni í Bjarkarhlíð 2020-2021 – Ragna Guðbrandsdóttir félagsráðgjafi og verkefnastjóri Bjarkarhlíðar kl. 10.40-10.50 Hvað eru hótanir og ofbeldi, hvar liggja mörkin og hvernig er brugðist við?“ – Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi frá Sýslumannsembættinu kl. 10.50-11.00 Aðstæður barna sem dvelja í neyðarathvarfi – Bergdís Ýr Guðmundsdóttir félagsráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu kl. 11.00- 11.15 kaffihlé kl. 11.15-11.25 Málefni barna af erlendum uppruna og heimilisofbeldismál hjá Barnavernd Reykjavíkur – Elísabet Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 11.25-11.35 Ofbeldi í grunnskóla, Hvað gerir skólafélagsráðgjafi - Guðbjörg Edda Hermannsdóttir skólafélagsráðgjafi hjá Grunnskólum Reykjavíkur kl. 11.35-11.50 ART- betri samskipti - minnkar líkur á ofbeldishegðun – Katrín Þrastardóttir fjölskyldu ART ráðgjafi hjá ART á Suðurlandi kl. 11.50-12.05 Keep safe Gagnreynd hópmeðferð fyrir drengi á aldrinum 13-18 ára sem eru með frávik í taugaþroska og hafa sýnt óviðeigandi kynferðislega hegðun – María Jónsdóttir félagsráðgjafi hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins kl. 12.05-13.00 matarhlé kl. 13.00 -13.45 Áhrif menningar á ofbeldi – rafrænt – Hanna Cinthio rannsakandi á sviði félagsráðgjafar með áherslu á heiðurstengt ofbeldi kl. 13.45 -14.00 Samræða um ofbeldi: Karlar sem berja - Dr. Guðrún Kristinsdóttir félagsráðgjafi, prófessor emerita og Dr. Jón Ingvar Kjaran prófessor, bæði hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands kl. 14.00-14.15 Heimilisfriður - kynning á úrræði fyrir gerendur í heimilisofbeldi – Andrés Ragnarsson sálfræðingur kl. 14.15-14.30 Taktu Skrefið - úrræði fyrir einstaklinga með óviðeigandi og/eða skaðlega kynhegðun – Anna Kristín Newton sálfræðingur kl. 14:30-14:45 kaffihlé kl. 14:45-15:00 Hugræn atferlismeðferð fyrir fjölskyldur sem að beita ofbeldi (AF-CBT) - Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur hjá Barnavernd Reykjavíkur kl. 15.00-15.15 Hugvekja: Samfélag sem hlustar - Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði kl. 15.15-16.00 Panellumræður með þátttöku fyrirlesara – stjórnandi Chien Tai Shill félagsráðgjafi
Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira