Björk í Balenciaga með Hamrahlíðarkórnum í Hörpu Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Hjalti Freyr Ragnarsson skrifa 25. október 2021 15:31 Björk Guðmundsdóttir þurfti nokkrum sinnum að fresta tónleikaröð sinni vegna heimsfaraldursins. Santiago Felipe Aðrir tónleikar af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral - Live from Reykjavík fóru fram í gær í Eldborg í Hörpu. Tónleikana heldur Björk með stórum hópi íslensks tónlistarfólks sem hún hefur unnið með í gegn um árin, en tónleikarnir eru einnig til styrktar Kvennaathvarfsins. Björk klæddist kjól frá Balenciaga og var með grímu frá James T. Merry. Hún var einnig með eyrnalokka frá Aurum. Stílisti Bjarkar var engin önnur en Edda Guðmundsdóttir. Steinunn Ósk sá um hár söngkonunnar og Sunna Björk Erlingsdóttir sá um að farða hana. Santiago Felipe Hverjir og einir tónleikar í tónleikaröðinni eru með sérstökum útsetningum, og kom hún í þetta sinn fram með Hamrahlíðarkórinn sér til halds og trausts. Kórstjórnandi hans er eins og þekkt er Þorgerður Ingólfsdóttir og þakkaði Björk henni sérstaklega fyrir starf sitt í gegnum árin. Gekk hún svo langt að segja að hún ætti þátt í tónlistaruppeldi flests starfandi tónlistarfólks landsins, og spurði svo létt í bragði hvort það væri ekki rétt hjá sér að það hefði flest þess verið í kórnum á einhverjum tímapunkti. Santiago Felipe Einnig lék Bergur Þórisson á ýmis hljómborð og orgel og Bjarni Frímann lék á píanó. Björk lék mestmegnis lög af plötunum Medulla, Biofilia, Utopia auk nokkurra annarra, þar á meðal Human Behaviour í óhefðbundinni útgáfu eftir uppklapp. Hamrahlíðarkórinn leið um sviðið í lausri kóreografíu sem jók enn á þegar tilfinningaþrungið andrúmsloft tónleikanna, sem var verulega litað af mjög myndrænum og sterkum kórútsetningunum. Á köflum minntu þær einna helst á kvikmyndatónlist, og náðu eins konar hápunkti í síðasta laginu fyrir uppklapp, Where Is the Line?, þar sem kórsöngurinn féll áreynslulaust að tryllingslegum taktinum. Santiago Felipe Á tónleikunum fyrir tveimur vikum kom hún fram með strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, á þeim næstu verður hún með blásaraflokki Sinfó og á þeim síðustu með 15 manna kammersveit úr Sinfóníunni. Enn eru tveir tónleikar eftir en uppselt er á þá báða, enn er hægt að kaupa miða í streymi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar fleiri myndir sem ljósmyndarinn Santiago Felipe tók í Hörpu í gær. Santiago Felipe Santiago Felipe Santiago Felipe Santiago Felipe Santiago Felipe Santiago Felipe Tíska og hönnun Tónlist Harpa Björk Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01 Björk hélt sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár Björk hélt sína fyrstu tónleika af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral í Eldborg í Hörpu í gær. Hún kom fram ásamt strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Viktors Orra Árnasonar. Flutt voru lög af plötunum Post, Vespertine og Dancer in the Dark. 12. október 2021 10:41 Faldi synina fyrir Björk undir fréttaborðinu Elín Stefánsdóttir Hirst, fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2, rifjaði það upp í 35 ára afmælisþætti Stöðvar 2, sem sýndur var á laugardaginn að hún hafi eitt sinn þurft að daga syni sína tvo með í vinnuna þegar hún var að lesa kvöldfréttir. Drengirnir hafi verið eins og englar og beðið undir fréttaborðinu en skotið upp kollinum þegar tónlistarkonan Björk mætti í stúdíóið. 12. október 2021 13:00 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Tónleikana heldur Björk með stórum hópi íslensks tónlistarfólks sem hún hefur unnið með í gegn um árin, en tónleikarnir eru einnig til styrktar Kvennaathvarfsins. Björk klæddist kjól frá Balenciaga og var með grímu frá James T. Merry. Hún var einnig með eyrnalokka frá Aurum. Stílisti Bjarkar var engin önnur en Edda Guðmundsdóttir. Steinunn Ósk sá um hár söngkonunnar og Sunna Björk Erlingsdóttir sá um að farða hana. Santiago Felipe Hverjir og einir tónleikar í tónleikaröðinni eru með sérstökum útsetningum, og kom hún í þetta sinn fram með Hamrahlíðarkórinn sér til halds og trausts. Kórstjórnandi hans er eins og þekkt er Þorgerður Ingólfsdóttir og þakkaði Björk henni sérstaklega fyrir starf sitt í gegnum árin. Gekk hún svo langt að segja að hún ætti þátt í tónlistaruppeldi flests starfandi tónlistarfólks landsins, og spurði svo létt í bragði hvort það væri ekki rétt hjá sér að það hefði flest þess verið í kórnum á einhverjum tímapunkti. Santiago Felipe Einnig lék Bergur Þórisson á ýmis hljómborð og orgel og Bjarni Frímann lék á píanó. Björk lék mestmegnis lög af plötunum Medulla, Biofilia, Utopia auk nokkurra annarra, þar á meðal Human Behaviour í óhefðbundinni útgáfu eftir uppklapp. Hamrahlíðarkórinn leið um sviðið í lausri kóreografíu sem jók enn á þegar tilfinningaþrungið andrúmsloft tónleikanna, sem var verulega litað af mjög myndrænum og sterkum kórútsetningunum. Á köflum minntu þær einna helst á kvikmyndatónlist, og náðu eins konar hápunkti í síðasta laginu fyrir uppklapp, Where Is the Line?, þar sem kórsöngurinn féll áreynslulaust að tryllingslegum taktinum. Santiago Felipe Á tónleikunum fyrir tveimur vikum kom hún fram með strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, á þeim næstu verður hún með blásaraflokki Sinfó og á þeim síðustu með 15 manna kammersveit úr Sinfóníunni. Enn eru tveir tónleikar eftir en uppselt er á þá báða, enn er hægt að kaupa miða í streymi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar fleiri myndir sem ljósmyndarinn Santiago Felipe tók í Hörpu í gær. Santiago Felipe Santiago Felipe Santiago Felipe Santiago Felipe Santiago Felipe Santiago Felipe
Tíska og hönnun Tónlist Harpa Björk Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01 Björk hélt sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár Björk hélt sína fyrstu tónleika af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral í Eldborg í Hörpu í gær. Hún kom fram ásamt strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Viktors Orra Árnasonar. Flutt voru lög af plötunum Post, Vespertine og Dancer in the Dark. 12. október 2021 10:41 Faldi synina fyrir Björk undir fréttaborðinu Elín Stefánsdóttir Hirst, fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2, rifjaði það upp í 35 ára afmælisþætti Stöðvar 2, sem sýndur var á laugardaginn að hún hafi eitt sinn þurft að daga syni sína tvo með í vinnuna þegar hún var að lesa kvöldfréttir. Drengirnir hafi verið eins og englar og beðið undir fréttaborðinu en skotið upp kollinum þegar tónlistarkonan Björk mætti í stúdíóið. 12. október 2021 13:00 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40
Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01
Björk hélt sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár Björk hélt sína fyrstu tónleika af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral í Eldborg í Hörpu í gær. Hún kom fram ásamt strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Viktors Orra Árnasonar. Flutt voru lög af plötunum Post, Vespertine og Dancer in the Dark. 12. október 2021 10:41
Faldi synina fyrir Björk undir fréttaborðinu Elín Stefánsdóttir Hirst, fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2, rifjaði það upp í 35 ára afmælisþætti Stöðvar 2, sem sýndur var á laugardaginn að hún hafi eitt sinn þurft að daga syni sína tvo með í vinnuna þegar hún var að lesa kvöldfréttir. Drengirnir hafi verið eins og englar og beðið undir fréttaborðinu en skotið upp kollinum þegar tónlistarkonan Björk mætti í stúdíóið. 12. október 2021 13:00