Þjálfari Bayern með veiruna og fluttur heim til München í sjúkraflugi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 10:42 Julian Nagelsmann á æfingu með Bayern München liðinu á dögunum. AP/Matthias Schrader Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern München, stýrði ekki liði sínu í Meistaradeildinni í Lissabon í gærkvöldi þrátt fyrir að vera kominn með liðinu til Portúgals. Klukktíma fyrir leikinn í gær var það tilkynnt að Nagelsmann yrði ekki með í leiknum. Hinn 34 ára gamli þjálfari var sagður vera með flensu en í morgun kom í ljós að hann er með kórónuveiruna. Nachdem er gestern noch wegen "eines grippalen Infekts" fehlte, teilte der Verein heute mit: Bayern-Trainer Julian Nagelsmann wurde positiv auf das Coronavirus getestet. #skybuli #nagelsmann pic.twitter.com/W6vYRhqraA— Sky Sport (@SkySportDE) October 21, 2021 Bayern liðið vann leikinn 4-0 en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á sjötugustu mínútu leiksins. Dino Toppmöller stýrði liðinu í fjarveru aðalþjálfarans. Leroy Sané skoraði tvö markanna og lagði einnig upp mark fyrir Robert Lewandowski. Bayern staðfesti hver veikindi Nagelsmann væri í dag og að hann verði fluttur sér heim til Þýskalands. Julian Nagelsmann has tested positive for Coronavirus despite being fully vaccinated. He will fly back to Munich separately from the team in a medical plane and isolate back there.— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 21, 2021 Nagelsmann mun fljúga með sérstöku sjúkraflugi frá Lissabon og svo bíður hans einangrun heima fyrir. Bayern byrjar vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Nagelsmann en liðið er með forystu í deildinni og búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 12-0. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sjá meira
Klukktíma fyrir leikinn í gær var það tilkynnt að Nagelsmann yrði ekki með í leiknum. Hinn 34 ára gamli þjálfari var sagður vera með flensu en í morgun kom í ljós að hann er með kórónuveiruna. Nachdem er gestern noch wegen "eines grippalen Infekts" fehlte, teilte der Verein heute mit: Bayern-Trainer Julian Nagelsmann wurde positiv auf das Coronavirus getestet. #skybuli #nagelsmann pic.twitter.com/W6vYRhqraA— Sky Sport (@SkySportDE) October 21, 2021 Bayern liðið vann leikinn 4-0 en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á sjötugustu mínútu leiksins. Dino Toppmöller stýrði liðinu í fjarveru aðalþjálfarans. Leroy Sané skoraði tvö markanna og lagði einnig upp mark fyrir Robert Lewandowski. Bayern staðfesti hver veikindi Nagelsmann væri í dag og að hann verði fluttur sér heim til Þýskalands. Julian Nagelsmann has tested positive for Coronavirus despite being fully vaccinated. He will fly back to Munich separately from the team in a medical plane and isolate back there.— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 21, 2021 Nagelsmann mun fljúga með sérstöku sjúkraflugi frá Lissabon og svo bíður hans einangrun heima fyrir. Bayern byrjar vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Nagelsmann en liðið er með forystu í deildinni og búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 12-0.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sjá meira