Chelsea skoraði fögur mörk en missti tvo framherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 11:01 Romelu Lukaku er hér sárþjáður eftir að hann meiddist á ökkla í gær. Getty/James Williamson Framherjarnir Romelu Lukaku og Timo Werner fóru báðir meiddir af velli þegar Chelsea vann 4-0 sigur á sænska liðinu Malmö í Meistaradeildinni í gær. Ítalski miðjumaðurinn Jorginho skoraði úr tveimur vítaspyrnum en hin mörkin skoruðu miðvörðurinn Andreas Christensen og þýski landsliðsmaðurinn Kai Havertz. Havertz hafði komið inn á sem varmaður fyrir Romelu Lukaku strax á 23. mínútu. Þetta var flottur og öruggur sigur en hann var líka dýrkeyptur því liðið missti báða framherja sína meidda af velli. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Meiðsli þeirra Lukaku og Timo Werner þýða líka að Chelsea liðið er án þekkts framherja fyrir leik sinn í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, býst líka við því að vera án þeirra beggja í næstu leikjum liðsins. Lukaku tognaði á ökkla og Werner tognaði aftan í læri en báðir meiddust þeir í fyrri hálfleiknum. Not what we wanted!!! #CHEMAL pic.twitter.com/hVYs759iA9— Frank Khalid (@FrankKhalidUK) October 20, 2021 „Það mun taka tíma hjá þeim báðum að ná sér góðum en við þurfum frekari rannsóknir til að vera viss,“ sagði Thomas Tuchel eftir leikinn. „Þeir verða frá í nokkra leiki,“ sagði Tuchel. Chelsea á eftir deildarleiki á móti Norwich og Newcastle á næstunni auk deildabikarleiks á móti Southampton. Chelsea liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Liverpool en í öðru sæti síns riðils í Meistaradeildinni þremur stigum á eftir Juventus. Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Ítalski miðjumaðurinn Jorginho skoraði úr tveimur vítaspyrnum en hin mörkin skoruðu miðvörðurinn Andreas Christensen og þýski landsliðsmaðurinn Kai Havertz. Havertz hafði komið inn á sem varmaður fyrir Romelu Lukaku strax á 23. mínútu. Þetta var flottur og öruggur sigur en hann var líka dýrkeyptur því liðið missti báða framherja sína meidda af velli. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Meiðsli þeirra Lukaku og Timo Werner þýða líka að Chelsea liðið er án þekkts framherja fyrir leik sinn í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, býst líka við því að vera án þeirra beggja í næstu leikjum liðsins. Lukaku tognaði á ökkla og Werner tognaði aftan í læri en báðir meiddust þeir í fyrri hálfleiknum. Not what we wanted!!! #CHEMAL pic.twitter.com/hVYs759iA9— Frank Khalid (@FrankKhalidUK) October 20, 2021 „Það mun taka tíma hjá þeim báðum að ná sér góðum en við þurfum frekari rannsóknir til að vera viss,“ sagði Thomas Tuchel eftir leikinn. „Þeir verða frá í nokkra leiki,“ sagði Tuchel. Chelsea á eftir deildarleiki á móti Norwich og Newcastle á næstunni auk deildabikarleiks á móti Southampton. Chelsea liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Liverpool en í öðru sæti síns riðils í Meistaradeildinni þremur stigum á eftir Juventus.
Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira