„Ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun“ Atli Arason skrifar 20. október 2021 23:10 Hallveig Jónsdóttir var ánægð með sigurinn á Njarðvík eftir erfiða byrjun Vals í leiknum. vísir/bára Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals, var heldur betur létt í leikslok eftir nauman sigur á Njarðvík í kvöld. „Ég er ógeðslega ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun hjá okkur. Ótrúlega ánægð og stolt af liðinu,“ sagði Hallveig í viðtali við Vísi eftir leik. „Ég er aðallega ánægð með ‘comeback-ið‘ í leiknum. Það er ofboðslega auðvelt þegar þú lendir 19-4 undir að leggjast bara niður og fara að væla. Við gerðum það ekki og fáum þar að leiðandi tvö stig í dag.“ „Við höfum haft smá í vandræðum með að koma gíraðar inn í leiki, svona eins og við nennum ekki að vera hérna, sem er alls ekki rétt. Við þurfum að finna einhverja leið til að laga það en á meðan við erum að vinna leikina þá er okkur kannski alveg sama um það,“ sagði Hallveig með stórt bros á vör. Valur tapaði með 34 stigum gegn Keflavík í bikarkeppninni síðasta sunnudag en fær nú tækifæri til að hefna fyrir það í deildinni þegar þessi lið mætast aftur. Hallveig kveðst spennt fyrir því að mæta Keflavík aftur. „Það var nú meiri skitan. Það verður gaman að mæta þeim aftur og sýna okkar rétta andlit. Ég býst við hörku leik á sunnudaginn,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals. Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira
„Ég er ógeðslega ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun hjá okkur. Ótrúlega ánægð og stolt af liðinu,“ sagði Hallveig í viðtali við Vísi eftir leik. „Ég er aðallega ánægð með ‘comeback-ið‘ í leiknum. Það er ofboðslega auðvelt þegar þú lendir 19-4 undir að leggjast bara niður og fara að væla. Við gerðum það ekki og fáum þar að leiðandi tvö stig í dag.“ „Við höfum haft smá í vandræðum með að koma gíraðar inn í leiki, svona eins og við nennum ekki að vera hérna, sem er alls ekki rétt. Við þurfum að finna einhverja leið til að laga það en á meðan við erum að vinna leikina þá er okkur kannski alveg sama um það,“ sagði Hallveig með stórt bros á vör. Valur tapaði með 34 stigum gegn Keflavík í bikarkeppninni síðasta sunnudag en fær nú tækifæri til að hefna fyrir það í deildinni þegar þessi lið mætast aftur. Hallveig kveðst spennt fyrir því að mæta Keflavík aftur. „Það var nú meiri skitan. Það verður gaman að mæta þeim aftur og sýna okkar rétta andlit. Ég býst við hörku leik á sunnudaginn,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals.
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira