„Ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun“ Atli Arason skrifar 20. október 2021 23:10 Hallveig Jónsdóttir var ánægð með sigurinn á Njarðvík eftir erfiða byrjun Vals í leiknum. vísir/bára Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals, var heldur betur létt í leikslok eftir nauman sigur á Njarðvík í kvöld. „Ég er ógeðslega ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun hjá okkur. Ótrúlega ánægð og stolt af liðinu,“ sagði Hallveig í viðtali við Vísi eftir leik. „Ég er aðallega ánægð með ‘comeback-ið‘ í leiknum. Það er ofboðslega auðvelt þegar þú lendir 19-4 undir að leggjast bara niður og fara að væla. Við gerðum það ekki og fáum þar að leiðandi tvö stig í dag.“ „Við höfum haft smá í vandræðum með að koma gíraðar inn í leiki, svona eins og við nennum ekki að vera hérna, sem er alls ekki rétt. Við þurfum að finna einhverja leið til að laga það en á meðan við erum að vinna leikina þá er okkur kannski alveg sama um það,“ sagði Hallveig með stórt bros á vör. Valur tapaði með 34 stigum gegn Keflavík í bikarkeppninni síðasta sunnudag en fær nú tækifæri til að hefna fyrir það í deildinni þegar þessi lið mætast aftur. Hallveig kveðst spennt fyrir því að mæta Keflavík aftur. „Það var nú meiri skitan. Það verður gaman að mæta þeim aftur og sýna okkar rétta andlit. Ég býst við hörku leik á sunnudaginn,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals. Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
„Ég er ógeðslega ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun hjá okkur. Ótrúlega ánægð og stolt af liðinu,“ sagði Hallveig í viðtali við Vísi eftir leik. „Ég er aðallega ánægð með ‘comeback-ið‘ í leiknum. Það er ofboðslega auðvelt þegar þú lendir 19-4 undir að leggjast bara niður og fara að væla. Við gerðum það ekki og fáum þar að leiðandi tvö stig í dag.“ „Við höfum haft smá í vandræðum með að koma gíraðar inn í leiki, svona eins og við nennum ekki að vera hérna, sem er alls ekki rétt. Við þurfum að finna einhverja leið til að laga það en á meðan við erum að vinna leikina þá er okkur kannski alveg sama um það,“ sagði Hallveig með stórt bros á vör. Valur tapaði með 34 stigum gegn Keflavík í bikarkeppninni síðasta sunnudag en fær nú tækifæri til að hefna fyrir það í deildinni þegar þessi lið mætast aftur. Hallveig kveðst spennt fyrir því að mæta Keflavík aftur. „Það var nú meiri skitan. Það verður gaman að mæta þeim aftur og sýna okkar rétta andlit. Ég býst við hörku leik á sunnudaginn,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals.
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira