Elvar Már öflugur í sigri | Naumur sigur hjá Tryggva Snæ í Grikklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 18:00 Elvar Már í leik með Antwerp Giants. HLN Tveir íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópubikarnum í kvöld. Evar Már Friðriksson átti góðan leik með Antwerp Giants sem vann góðan sigur á Ionikos BC á meðan Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel með Zaragoza í leik sem þurfti að framlengja. Elvar Már og félagar í Risunum frá Antwerp heimsóttu Ionikos Nikaias B.C. í Grikklandi í kvöld. Eftir hnífjafnan fyrri hálfleik átti Antwerp magnaðan þriðja leikhluta sem lagði grunninn að sigri gestanna. Antwerp skoraði 33 stig gegn 14 og því kom ekki að sök að liðið hafi tapað fjórða og síðasta leikhluta leiksins, lokatölur 92-81 gestunum í vil. Elvar Már skoraði átta stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Enginn í liði Antwerp gaf fleiri. Tryggvi Snær lék ekki mikið framan af leik í leik Hapoel Gilboa Galil og Casademont Zaragoza. Íslenski miðherjinn fékk að láta ljós sitt skína er Zaragoz tókst að koma leiknum í framlengingu. Þar reyndust gestirnir frá Spáni betri og unnu nauman eins stigs sigur, lokatölur 91-90 Zaragoza í vil. Tryggvi Snær skoraði sex stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Þá blokkaði miðherjinn hávaxni fimm skot í leiknum. Tryggvi Hlinason blocked a season-high 5 blocks today in their Europe Cup match-up against Hapoel Gilboa Galil! pic.twitter.com/4bnspjVXGI— BDA Sports INTL (@BDASportsINTL) October 20, 2021 Körfubolti Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Stjarnan slátraði meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Elvar Már og félagar í Risunum frá Antwerp heimsóttu Ionikos Nikaias B.C. í Grikklandi í kvöld. Eftir hnífjafnan fyrri hálfleik átti Antwerp magnaðan þriðja leikhluta sem lagði grunninn að sigri gestanna. Antwerp skoraði 33 stig gegn 14 og því kom ekki að sök að liðið hafi tapað fjórða og síðasta leikhluta leiksins, lokatölur 92-81 gestunum í vil. Elvar Már skoraði átta stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Enginn í liði Antwerp gaf fleiri. Tryggvi Snær lék ekki mikið framan af leik í leik Hapoel Gilboa Galil og Casademont Zaragoza. Íslenski miðherjinn fékk að láta ljós sitt skína er Zaragoz tókst að koma leiknum í framlengingu. Þar reyndust gestirnir frá Spáni betri og unnu nauman eins stigs sigur, lokatölur 91-90 Zaragoza í vil. Tryggvi Snær skoraði sex stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Þá blokkaði miðherjinn hávaxni fimm skot í leiknum. Tryggvi Hlinason blocked a season-high 5 blocks today in their Europe Cup match-up against Hapoel Gilboa Galil! pic.twitter.com/4bnspjVXGI— BDA Sports INTL (@BDASportsINTL) October 20, 2021
Körfubolti Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Stjarnan slátraði meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti