Leynilögga loksins frumsýnd á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2021 16:45 Það var fullt út úr húsi í Egilshöll í gær. Samsett/Hörður Ragnarsson Kvikmyndin Leynilögga hefur slegið í gegn á kvikmyndahátíðum síðustu mánuði og fengið mikið lof gagnrýnenda erlendis. Eftir mikla eftirvæntingu var myndin frumsýnd í Egilshöll í gær. Hópurinn á bak við Leynilögguna gat loksins fagnað með sínum nánustu í gær og voru viðbrögð áhorfenda við myndinni alveg ótrúlega góð. Leynilögga byrjaði sem trailer-keppni á milli Audda og Sveppa á Vísi fyrir áratug síðan en endaði sem vel heppnuð kvikmynd í fullri lengd. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hefur fengið einstaklega mikið lof fyrir þessa frumraun sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Hörður Ragnarsson tók á frumsýningunni í gær. Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Fleiri myndir má finna í albúminu fyrir neðan, allar eftir Hörð Ragnarsson. Hörður Ragnarsson Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Þetta er ástarsaga“ Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. 20. október 2021 11:30 Hannes ræðir ferilinn við BBC: Líklegra að vinna í lottóinu en að ná þessu Hannes Þór Halldórsson er í flottu viðtali á heimasíðu breska ríkisútvarpsins þar sem hann fer yfir ferill sinn með Ciaran Varle. 12. október 2021 09:01 Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“ “Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. 8. október 2021 14:23 Hannes á erfitt með að gera upp á milli Leynilöggunnar og vítaspyrnunnar hjá Messi „Það er erfitt að gera upp á milli,“ segir Hannes Þór Halldórsson, kvikmyndaleikstjóri og fyrrverandi landsliðsmarkmaður, aðspurður um hvort sé betra – að frumsýna loksins kvikmyndina Leynilöggu eða verja víti frá argentínska knattspyrnumanninum Lionel Messi. 20. október 2021 08:05 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Hópurinn á bak við Leynilögguna gat loksins fagnað með sínum nánustu í gær og voru viðbrögð áhorfenda við myndinni alveg ótrúlega góð. Leynilögga byrjaði sem trailer-keppni á milli Audda og Sveppa á Vísi fyrir áratug síðan en endaði sem vel heppnuð kvikmynd í fullri lengd. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hefur fengið einstaklega mikið lof fyrir þessa frumraun sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Hörður Ragnarsson tók á frumsýningunni í gær. Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Fleiri myndir má finna í albúminu fyrir neðan, allar eftir Hörð Ragnarsson. Hörður Ragnarsson
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Þetta er ástarsaga“ Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. 20. október 2021 11:30 Hannes ræðir ferilinn við BBC: Líklegra að vinna í lottóinu en að ná þessu Hannes Þór Halldórsson er í flottu viðtali á heimasíðu breska ríkisútvarpsins þar sem hann fer yfir ferill sinn með Ciaran Varle. 12. október 2021 09:01 Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“ “Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. 8. október 2021 14:23 Hannes á erfitt með að gera upp á milli Leynilöggunnar og vítaspyrnunnar hjá Messi „Það er erfitt að gera upp á milli,“ segir Hannes Þór Halldórsson, kvikmyndaleikstjóri og fyrrverandi landsliðsmarkmaður, aðspurður um hvort sé betra – að frumsýna loksins kvikmyndina Leynilöggu eða verja víti frá argentínska knattspyrnumanninum Lionel Messi. 20. október 2021 08:05 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
„Þetta er ástarsaga“ Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. 20. október 2021 11:30
Hannes ræðir ferilinn við BBC: Líklegra að vinna í lottóinu en að ná þessu Hannes Þór Halldórsson er í flottu viðtali á heimasíðu breska ríkisútvarpsins þar sem hann fer yfir ferill sinn með Ciaran Varle. 12. október 2021 09:01
Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“ “Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. 8. október 2021 14:23
Hannes á erfitt með að gera upp á milli Leynilöggunnar og vítaspyrnunnar hjá Messi „Það er erfitt að gera upp á milli,“ segir Hannes Þór Halldórsson, kvikmyndaleikstjóri og fyrrverandi landsliðsmarkmaður, aðspurður um hvort sé betra – að frumsýna loksins kvikmyndina Leynilöggu eða verja víti frá argentínska knattspyrnumanninum Lionel Messi. 20. október 2021 08:05