Dróni kemur hundum sem eru fastir við eldgosið til bjargar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2021 22:36 Gríðarmikla ösku hefur lagt yfir hluta eyjunnar. AP Photo/Saul Santos Drónaeigandi á La Palma-eyju hefur fengið leyfi yfirvalda til þess að freista þess að bjarga þremur veikburða hundum sem eru fastir í grennd við Cumbre Vieja eldfjallið. Hundarnir þrír hafa verið yfirgefnir vikum saman eftir að eldgosið hófst fyrir um mánuði síðan. Drónaeigendur hafa reynt að hugsa um þá með þeim að færa þeim mat en þangað til nú hefur enginn gengið svo langt að ætla sér að reyna að bjarga hundunum með dróna. Þyrlum er meinað að fljúga um svæðið vegna öskufalls frá eldgosinu sem lagt hefur á annað þúsund hús í eyði á eyjunni. Yfirvöld segja að þau hafi trú á áætlun drónaeigandans, manns að nafni Jaime Perera, sem er eigendi fyrirtækis sem sérhæfir sig í drónaflugi. Ætlun hans er að festa net í drónann og freista þess að koma hundunum í netið. Næsta skref er að fljúga með hundana í burtu einn í einu. Alls þarf að fljúga þeim um 450 metra yfir flæðandi hraun. Yfirvöld hafa gefið Pereira fjórar mínútur til þess að koma hundunum í netið og fjórar mínútur til þess að fljúga þeim í burtu. Spánn Dýr Eldgos á La Palma Eldgos og jarðhræringar Kanaríeyjar Hundar Tengdar fréttir „Sannkölluð flóðbylgja af hrauni“ Jarðskjálfti að styrkleika 4,5 reið yfir eyjuna La Palma fyrr í dag. Þetta er annar skjálftinn af þessari stærð síðustu tvo daga. 15. október 2021 14:30 Gervihnattamyndir sýna aukinn kraft í gosinu á La Palma Gervihnattamyndir sem teknar hafa verið yfir spænsku eyjunni La Palma sýna að aukinn kraftur er komið í eldgosið í Cumbre Vieja eldfjallinu. 13. október 2021 22:29 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Hundarnir þrír hafa verið yfirgefnir vikum saman eftir að eldgosið hófst fyrir um mánuði síðan. Drónaeigendur hafa reynt að hugsa um þá með þeim að færa þeim mat en þangað til nú hefur enginn gengið svo langt að ætla sér að reyna að bjarga hundunum með dróna. Þyrlum er meinað að fljúga um svæðið vegna öskufalls frá eldgosinu sem lagt hefur á annað þúsund hús í eyði á eyjunni. Yfirvöld segja að þau hafi trú á áætlun drónaeigandans, manns að nafni Jaime Perera, sem er eigendi fyrirtækis sem sérhæfir sig í drónaflugi. Ætlun hans er að festa net í drónann og freista þess að koma hundunum í netið. Næsta skref er að fljúga með hundana í burtu einn í einu. Alls þarf að fljúga þeim um 450 metra yfir flæðandi hraun. Yfirvöld hafa gefið Pereira fjórar mínútur til þess að koma hundunum í netið og fjórar mínútur til þess að fljúga þeim í burtu.
Spánn Dýr Eldgos á La Palma Eldgos og jarðhræringar Kanaríeyjar Hundar Tengdar fréttir „Sannkölluð flóðbylgja af hrauni“ Jarðskjálfti að styrkleika 4,5 reið yfir eyjuna La Palma fyrr í dag. Þetta er annar skjálftinn af þessari stærð síðustu tvo daga. 15. október 2021 14:30 Gervihnattamyndir sýna aukinn kraft í gosinu á La Palma Gervihnattamyndir sem teknar hafa verið yfir spænsku eyjunni La Palma sýna að aukinn kraftur er komið í eldgosið í Cumbre Vieja eldfjallinu. 13. október 2021 22:29 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
„Sannkölluð flóðbylgja af hrauni“ Jarðskjálfti að styrkleika 4,5 reið yfir eyjuna La Palma fyrr í dag. Þetta er annar skjálftinn af þessari stærð síðustu tvo daga. 15. október 2021 14:30
Gervihnattamyndir sýna aukinn kraft í gosinu á La Palma Gervihnattamyndir sem teknar hafa verið yfir spænsku eyjunni La Palma sýna að aukinn kraftur er komið í eldgosið í Cumbre Vieja eldfjallinu. 13. október 2021 22:29