Skutu skotflaug á Japanshaf Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2021 08:23 Vegfarandi í Japan gengur fram hjá sjónvarpi með fréttum af skotflaugarskoti Norður-Kóreu. AP/Koji Sasahara Norðurkóreumenn skutu skotflaug í sjóinn undan ströndum Japans í dag. Talið er að flaugin sem var notuð sé hönnuð til að vera skotið á loft frá kafbáti. Herforingjaráð Suður-Kóreu segist hafa séð skammdræga skotflaugina sem var skotið úr hafinu nærri hafnarborginni Sinpo í austanverðu nágrannaríkinu. Japanska varnarmálaráðuneytið telur hins vegar að tveimur skotflaugum hafi verið skotið frá Norður-Kóreu. Í Sinpo hafa Norðurkóreumenn smíðað kafbáta sína og þar hafa þeir einnig þróað skotflaugar til þess að skjóta frá þeim, að sögn AP-fréttastofunnar. Erfiðara er að greina skotflaugar sem er skotið frá eldflaugum. Tilraunir sem Norðurkóreumenn gerðu með skotflaugar frá kafbáti í október árið 2019 benda til þess að þær gætu skotið þeim á nágranna sína í Suður-Kóreu og í Japan. Stjórnvöld í Pjongjang fullyrtu að skotflaugin væri „öflugasta vopn í heimi“ þegar þau kynntu hana í janúar. Fréttir af tilraununum nú komu aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Bandaríkjastjórn bauðst til þess að hefja aftur viðræður um kjarnavopnaáætlun Norður-Kóreu. Refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna banna Norður-Kóreu að gera tilraunir með skotflaugar og kjarnavopn. SÞ telja skotflaugar hættulegri en stýriflaugar þar sem þær geta borið öflugri sprengjur, eru langdrægari og fljúga hraðar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Norður-Kórea Hernaður Japan Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira
Herforingjaráð Suður-Kóreu segist hafa séð skammdræga skotflaugina sem var skotið úr hafinu nærri hafnarborginni Sinpo í austanverðu nágrannaríkinu. Japanska varnarmálaráðuneytið telur hins vegar að tveimur skotflaugum hafi verið skotið frá Norður-Kóreu. Í Sinpo hafa Norðurkóreumenn smíðað kafbáta sína og þar hafa þeir einnig þróað skotflaugar til þess að skjóta frá þeim, að sögn AP-fréttastofunnar. Erfiðara er að greina skotflaugar sem er skotið frá eldflaugum. Tilraunir sem Norðurkóreumenn gerðu með skotflaugar frá kafbáti í október árið 2019 benda til þess að þær gætu skotið þeim á nágranna sína í Suður-Kóreu og í Japan. Stjórnvöld í Pjongjang fullyrtu að skotflaugin væri „öflugasta vopn í heimi“ þegar þau kynntu hana í janúar. Fréttir af tilraununum nú komu aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Bandaríkjastjórn bauðst til þess að hefja aftur viðræður um kjarnavopnaáætlun Norður-Kóreu. Refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna banna Norður-Kóreu að gera tilraunir með skotflaugar og kjarnavopn. SÞ telja skotflaugar hættulegri en stýriflaugar þar sem þær geta borið öflugri sprengjur, eru langdrægari og fljúga hraðar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Norður-Kórea Hernaður Japan Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira