Englendingar fengu áhorfendabann vegna ólátanna fyrir úrslitaleik EM Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2021 15:37 Fjölmennt lið lögreglu reyndi að hafa hemil á stuðningsmönnum í kringum úrslitaleik EM í sumar, þar sem Ítalía vann England. Getty Enska karlalandsliðið í fótbolta verður að spila næsta heimaleik sinn án áhorfenda vegna ólátanna miklu í kringum úrslitaleik EM á Wembley í sumar. UEFA úrskurðaði að enska landsliðið yrði án áhorfenda í tveimur heimaleikjum en seinni leikurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá fékk enska knattspyrnusambandið 100.000 evru sekt, sem jafngildir tæplega 15 milljónum króna. Knattspyrnusamband Evrópu tók þessa ákvörðun vegna þess hve illa tókst til við að halda uppi röð og reglu á Wembley og við leikvanginn í aðdraganda úrslitaleiks Englands og Ítalíu á EM. Reminder of what we re talking about here pic.twitter.com/uG2URKHk1g— tariq panja (@tariqpanja) October 18, 2021 Lögregla handtók 51 manns í tengslum við ólæti vegna úslitaleiksins. Þar af voru 26 handteknir á Wembley. Í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins segir að þó að sambandið sé vonsvikið yfir úrskurðinum þá verði honum unað. „Við hörmum hræðilega hegðun þeirra einstaklinga sem stóðu að skammarlegum atvikum á og við Wembley-leikvanginn á úrslitaleik EM, og erum algjörlega miður okkar yfir að sumum þeirra hafi tekist að komast inn á leikvanginn,“ sagði í yfirlýsingu enska sambandsins. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á málinu í von um að draga af því lærdóm svo að sagan endurtaki sig ekki. Einnig vinnur sambandið með lögregluyfirvöldum að því að draga þá sem brutu af sér til ábyrgðar. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira
UEFA úrskurðaði að enska landsliðið yrði án áhorfenda í tveimur heimaleikjum en seinni leikurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá fékk enska knattspyrnusambandið 100.000 evru sekt, sem jafngildir tæplega 15 milljónum króna. Knattspyrnusamband Evrópu tók þessa ákvörðun vegna þess hve illa tókst til við að halda uppi röð og reglu á Wembley og við leikvanginn í aðdraganda úrslitaleiks Englands og Ítalíu á EM. Reminder of what we re talking about here pic.twitter.com/uG2URKHk1g— tariq panja (@tariqpanja) October 18, 2021 Lögregla handtók 51 manns í tengslum við ólæti vegna úslitaleiksins. Þar af voru 26 handteknir á Wembley. Í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins segir að þó að sambandið sé vonsvikið yfir úrskurðinum þá verði honum unað. „Við hörmum hræðilega hegðun þeirra einstaklinga sem stóðu að skammarlegum atvikum á og við Wembley-leikvanginn á úrslitaleik EM, og erum algjörlega miður okkar yfir að sumum þeirra hafi tekist að komast inn á leikvanginn,“ sagði í yfirlýsingu enska sambandsins. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á málinu í von um að draga af því lærdóm svo að sagan endurtaki sig ekki. Einnig vinnur sambandið með lögregluyfirvöldum að því að draga þá sem brutu af sér til ábyrgðar.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira