Fórnarlömbin í Kongsberg voru myrt með eggvopnum Kjartan Kjartansson skrifar 18. október 2021 15:10 Þrjár konu leggja blóm og kerti til minningar um fórnarlömb árásarinnar í Kongsberg. Vísir/EPA Fimm manns sem létu lífið í árás vopnaðs manns í Kongsberg í Noregi í síðustu viku voru stungnir til bana en ekki skotnir með boga og örvum eins og talið var í fyrstu. Sumir þeirra voru myrtir heima hjá sér en aðrir úti á götu. Upphaflega var talið að árásarmaðurinn hefði myrt fólk með boga og örvum á miðvikudagskvöld í síðustu viku. Hann skaut lögreglumann á frívakt með ör í verslun í miðborginni áður en hann komst undan. Lögregla telur að hann hafi framið öll morðin eftir fyrstu viðskipti hans við lögreglumenn. Nú segir lögreglan að öll fórnarlömbin, fjórar konur og einn karl, hafi verið myrt með tveimur eggvopnum. Yngsta fórnarlambið var 52 ára en það elsta 78 ára. Svo virðist sem að árásarmaðurinn, sem 37 ára gamall karlmaður af dönskum ættum sem er talinn eiga við geðræn vandamál að stríða, hafi losað sig við bogann eftir átökin við lögreglu í versluninni. Hann virðist þó hafa skotið örvum að vegfarendum á flóttanum. Per Thomas Omholt, rannsóknarlögreglumaður, útskýrði ekki hvers vegna það hefði tekið lögregluna sex daga að komast að því hvernig fólkið var myrt, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Telja veikindin líklegri skýringu en öfgahyggju Omholt sagði að svo virtist sem að fórmarlömbin hafi árásarmaðurinn valið af handahófi. Hann vildi ekki gefa upp hvers konar eggvopn hann hefði notað. Fyrst eftir árásina var talið að um mögulega hefði verið um hryðjuverk að ræða. Árásarmaðurinn hefði snúist til íslamstrúar og hneigst að öfgahyggju. Nú telur lögreglan veikindi hans líklegri skýringu á gjörðum hans. Ekki liggur fyrir hvort að hann verði metinn sakhæfur. Hann er nú vistaður á heilbrigðisstofnun. Öryggisstofnun Noregs (PST) hafði fengið nokkrar ábendingar um árásarmannninn undanfarin ár. Æskuvinur hans lét lögregluna vita af myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðlinum Youtube árið 2017. Ári síðar lét stofnunin heilbrigðisyfirvöld vita af því að hann kynni að vera alvarlega geðveikur, að því er segir í frétt norska ríkisútvarpsins NRK. Fjöldamorð í Kongsberg Noregur Tengdar fréttir Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48 Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Upphaflega var talið að árásarmaðurinn hefði myrt fólk með boga og örvum á miðvikudagskvöld í síðustu viku. Hann skaut lögreglumann á frívakt með ör í verslun í miðborginni áður en hann komst undan. Lögregla telur að hann hafi framið öll morðin eftir fyrstu viðskipti hans við lögreglumenn. Nú segir lögreglan að öll fórnarlömbin, fjórar konur og einn karl, hafi verið myrt með tveimur eggvopnum. Yngsta fórnarlambið var 52 ára en það elsta 78 ára. Svo virðist sem að árásarmaðurinn, sem 37 ára gamall karlmaður af dönskum ættum sem er talinn eiga við geðræn vandamál að stríða, hafi losað sig við bogann eftir átökin við lögreglu í versluninni. Hann virðist þó hafa skotið örvum að vegfarendum á flóttanum. Per Thomas Omholt, rannsóknarlögreglumaður, útskýrði ekki hvers vegna það hefði tekið lögregluna sex daga að komast að því hvernig fólkið var myrt, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Telja veikindin líklegri skýringu en öfgahyggju Omholt sagði að svo virtist sem að fórmarlömbin hafi árásarmaðurinn valið af handahófi. Hann vildi ekki gefa upp hvers konar eggvopn hann hefði notað. Fyrst eftir árásina var talið að um mögulega hefði verið um hryðjuverk að ræða. Árásarmaðurinn hefði snúist til íslamstrúar og hneigst að öfgahyggju. Nú telur lögreglan veikindi hans líklegri skýringu á gjörðum hans. Ekki liggur fyrir hvort að hann verði metinn sakhæfur. Hann er nú vistaður á heilbrigðisstofnun. Öryggisstofnun Noregs (PST) hafði fengið nokkrar ábendingar um árásarmannninn undanfarin ár. Æskuvinur hans lét lögregluna vita af myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðlinum Youtube árið 2017. Ári síðar lét stofnunin heilbrigðisyfirvöld vita af því að hann kynni að vera alvarlega geðveikur, að því er segir í frétt norska ríkisútvarpsins NRK.
Fjöldamorð í Kongsberg Noregur Tengdar fréttir Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48 Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48
Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36