Dauðsföllum vegna berkla fjölgar í fyrsta skipti í áratug Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. október 2021 06:00 Berklabakterían leggst helst á lungu og veldur einkennum eins og langvarandi hósta. Getty/STR Aukning hefur verið dauðsföllum vegna berkla í fyrsta skipti í áratug. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin telur að ástæðuna megi rekja til álags á heilbrigðiskerfið vegna kórónuveirufaraldursins. Dauðsföllum vegna sjúkdómsins fjölgaði á síðasta ári þrátt fyrir mun færri sjúkdómsgreiningar. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf út yfirlýsingu um málið í dag. Framkvæmdastjóri WHO, Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus, segir að skýrslan staðfesti að röskun á heilbrigðisþjónustu vegna faraldursins geti verið mikið bakslag í baráttunni við berkla. Margt í heilbrigðisþjónustu setið á hakanum WHO segir í yfirlýsingunni að margt í heilbrigðisþjónustu hafi fengið að sitja á hakanum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Þjónusta við berklasjúklinga hafi orðið sérstaklega illa úti en færri leiti sér aðstoðar, til að mynda vegna samkomutakmarkana. Berklar eru alvarlegur smitsjúkdómur og sýking er algengust í lungum. Hægt er að bera bakteríuna alla ævi án þess að sjúkdómurinn komi fram en við veiklað ónæmiskerfi getur sjúkdómurinn tekið sig upp með alvarlegum afleiðingum. Um ein og hálf milljón manna lést af sjúkdómnum í fyrra. Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira
Dauðsföllum vegna sjúkdómsins fjölgaði á síðasta ári þrátt fyrir mun færri sjúkdómsgreiningar. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf út yfirlýsingu um málið í dag. Framkvæmdastjóri WHO, Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus, segir að skýrslan staðfesti að röskun á heilbrigðisþjónustu vegna faraldursins geti verið mikið bakslag í baráttunni við berkla. Margt í heilbrigðisþjónustu setið á hakanum WHO segir í yfirlýsingunni að margt í heilbrigðisþjónustu hafi fengið að sitja á hakanum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Þjónusta við berklasjúklinga hafi orðið sérstaklega illa úti en færri leiti sér aðstoðar, til að mynda vegna samkomutakmarkana. Berklar eru alvarlegur smitsjúkdómur og sýking er algengust í lungum. Hægt er að bera bakteríuna alla ævi án þess að sjúkdómurinn komi fram en við veiklað ónæmiskerfi getur sjúkdómurinn tekið sig upp með alvarlegum afleiðingum. Um ein og hálf milljón manna lést af sjúkdómnum í fyrra.
Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira