Staflaði þrem boltum ofan á hvern annan og smellti þeim svo öllum í skeytin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2021 23:00 Erling Braut Haaland leikur listir sínar í nýju myndbandi sem birtist á ensku Twitter-síðu þýsku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Norski sóknarmaðurinn Erling Braut Haaland hefur verið duglegur við að skora mörk frá því að hann skaust fram á sjónarsviðið fyrir örfáum árum. Nú fer nýtt myndband með honum eins og eldur um sinu þar sem hann leikur listir sínar. Myndbandið byrjar á því að Haaland staflar þrem boltum ofan á hvern annan á vítapunktinum á æfingasvæði Dortmund. Næst stillir hann sér upp og setur svo hvert skotið á fætur öðru upp í samskeytin þar sem að skotmark hangir í þverslánni. Það er enska Twitter-síða þýsku úrvalsdeildarinnar sem deilir myndbandinu á síðu sinni, en margir vilja þó meina að eitthvað hafi verið átt við myndbandið. Sumir segja að myndbandið minni á fræga klippu af Ronaldinho þar sem hann sést setja sama boltann aftur og aftur í þverslánna af löngu færi. Myndbandið af Haaland má sjá hér fyrir neðan, en hvort sem um raunveruleika er að ræða eða ekki, þá er í það minnsta hægt að skemmta sér yfir því og jafnvel fá hugmyndir um hvernig best sé að leika þetta eftir. He does not miss...@ErlingHaaland is ridiculous! 😳 pic.twitter.com/1xspqH6VvA— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) October 14, 2021 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Myndbandið byrjar á því að Haaland staflar þrem boltum ofan á hvern annan á vítapunktinum á æfingasvæði Dortmund. Næst stillir hann sér upp og setur svo hvert skotið á fætur öðru upp í samskeytin þar sem að skotmark hangir í þverslánni. Það er enska Twitter-síða þýsku úrvalsdeildarinnar sem deilir myndbandinu á síðu sinni, en margir vilja þó meina að eitthvað hafi verið átt við myndbandið. Sumir segja að myndbandið minni á fræga klippu af Ronaldinho þar sem hann sést setja sama boltann aftur og aftur í þverslánna af löngu færi. Myndbandið af Haaland má sjá hér fyrir neðan, en hvort sem um raunveruleika er að ræða eða ekki, þá er í það minnsta hægt að skemmta sér yfir því og jafnvel fá hugmyndir um hvernig best sé að leika þetta eftir. He does not miss...@ErlingHaaland is ridiculous! 😳 pic.twitter.com/1xspqH6VvA— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) October 14, 2021
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira