Staflaði þrem boltum ofan á hvern annan og smellti þeim svo öllum í skeytin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2021 23:00 Erling Braut Haaland leikur listir sínar í nýju myndbandi sem birtist á ensku Twitter-síðu þýsku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Norski sóknarmaðurinn Erling Braut Haaland hefur verið duglegur við að skora mörk frá því að hann skaust fram á sjónarsviðið fyrir örfáum árum. Nú fer nýtt myndband með honum eins og eldur um sinu þar sem hann leikur listir sínar. Myndbandið byrjar á því að Haaland staflar þrem boltum ofan á hvern annan á vítapunktinum á æfingasvæði Dortmund. Næst stillir hann sér upp og setur svo hvert skotið á fætur öðru upp í samskeytin þar sem að skotmark hangir í þverslánni. Það er enska Twitter-síða þýsku úrvalsdeildarinnar sem deilir myndbandinu á síðu sinni, en margir vilja þó meina að eitthvað hafi verið átt við myndbandið. Sumir segja að myndbandið minni á fræga klippu af Ronaldinho þar sem hann sést setja sama boltann aftur og aftur í þverslánna af löngu færi. Myndbandið af Haaland má sjá hér fyrir neðan, en hvort sem um raunveruleika er að ræða eða ekki, þá er í það minnsta hægt að skemmta sér yfir því og jafnvel fá hugmyndir um hvernig best sé að leika þetta eftir. He does not miss...@ErlingHaaland is ridiculous! 😳 pic.twitter.com/1xspqH6VvA— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) October 14, 2021 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Myndbandið byrjar á því að Haaland staflar þrem boltum ofan á hvern annan á vítapunktinum á æfingasvæði Dortmund. Næst stillir hann sér upp og setur svo hvert skotið á fætur öðru upp í samskeytin þar sem að skotmark hangir í þverslánni. Það er enska Twitter-síða þýsku úrvalsdeildarinnar sem deilir myndbandinu á síðu sinni, en margir vilja þó meina að eitthvað hafi verið átt við myndbandið. Sumir segja að myndbandið minni á fræga klippu af Ronaldinho þar sem hann sést setja sama boltann aftur og aftur í þverslánna af löngu færi. Myndbandið af Haaland má sjá hér fyrir neðan, en hvort sem um raunveruleika er að ræða eða ekki, þá er í það minnsta hægt að skemmta sér yfir því og jafnvel fá hugmyndir um hvernig best sé að leika þetta eftir. He does not miss...@ErlingHaaland is ridiculous! 😳 pic.twitter.com/1xspqH6VvA— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) October 14, 2021
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira