Nennir ekki neikvæðum fréttum og segir aðra geta séð um þær Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2021 22:02 Magnús Hlynur var hress að vanda í afmælisþætti Stöðvar 2. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður á Stöð 2, er þekktur fyrir sinn einstaka fréttastíl, en hann leggur það ekki í vana sinn að segja fréttir sem almennt myndu teljast neikvæðar. Þvert á móti þefar hann uppi léttar og jákvæðar fréttir af dýrum og mönnum. Hann segist vilja láta aðra um að gera neikvæðar fréttir. Magnús Hlynur var á meðal gesta í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn, í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvarinnar, og ræddi þar sínar fréttir. „Mér finnst bara miklu skemmtilegra að gera jákvæðari fréttir en neikvæðar. Mér finnst að við ættum að vera með einn fréttatíma í viku, sem eru bara jákvæðar fréttir. Það er allt of mikið af neikvæðum og leiðinlegum fréttum í gangi. Aðrir geta séð um það, ég nenni því ekki,“ sagði Magnús Hlynur. Hann segist fá jákvæð viðbrögð við fréttum sínum í hvívetna og segir fólk hafa sérstaklega gaman að fréttum úr íslensku sveitinni. Hér má nálgast þær fréttir sem Magnús Hlynur hefur gert fyrir Stöð 2 og Vísi. „Það eru svo margir að gera svo góða hluti á Íslandi. Við þurfum bara að taka eftir því.“ Hér að neðan má sjá spjall Eddu Andrésdóttur við Magnús Hlyn, en í myndbandinu má einnig sjá brot úr nokkrum af fréttum Magnúsar Hlyns. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Magnús Hlynur var á meðal gesta í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn, í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvarinnar, og ræddi þar sínar fréttir. „Mér finnst bara miklu skemmtilegra að gera jákvæðari fréttir en neikvæðar. Mér finnst að við ættum að vera með einn fréttatíma í viku, sem eru bara jákvæðar fréttir. Það er allt of mikið af neikvæðum og leiðinlegum fréttum í gangi. Aðrir geta séð um það, ég nenni því ekki,“ sagði Magnús Hlynur. Hann segist fá jákvæð viðbrögð við fréttum sínum í hvívetna og segir fólk hafa sérstaklega gaman að fréttum úr íslensku sveitinni. Hér má nálgast þær fréttir sem Magnús Hlynur hefur gert fyrir Stöð 2 og Vísi. „Það eru svo margir að gera svo góða hluti á Íslandi. Við þurfum bara að taka eftir því.“ Hér að neðan má sjá spjall Eddu Andrésdóttur við Magnús Hlyn, en í myndbandinu má einnig sjá brot úr nokkrum af fréttum Magnúsar Hlyns.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14