Sagan á bak við gula vestið hans Kristjáns Más Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. október 2021 16:00 Ástæðan fyrir því að Kristján Már brá sér í gult vesti þegar hann var í beinni útsendingu í myndveri var sú að skyrtan hans var skítug. Vísir Gula vestið hans Kristjáns Más Unnarssonar, fréttamanns á Stöð 2, kannast eflaust allflestir landsmenn við eftir að Kristján mætti klæddur í það í myndver Stöðvar 2 í ágúst 2014 þegar eldgos í Holuhrauni var við það að hefjast. En hver er skýringin á bak við Gula vestið? Kristján Már rifjaði upp Gula vestið í afmælisþætti Stöðvar 2 sem var sýndur á laugardaginn. Þar spurði Edda Andrésdóttir, fréttakona, Kristján út í vestið. „Sumir töldu að þetta væri bara einhver æsifréttamennska,“ sagði Edda sem Kristján þvertók fyrir. Vestið sló heldur betur í gegn á sínum tíma og höfðu netverjar til dæmis mjög gaman af vestinu. Ég hef enn ekki fengið neitt vesti á nýja vinnustaðnum og er bara berskjölduð á flugeldasýningunni :-(— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) August 23, 2014 Leikmunadeild RÚV óskar eftir gulu vesti #skaupið #vestið— Valþór (@valthor) August 23, 2014 Ég skrifa ekki fleiri íþróttafréttir í dag fyrr en mér verður útvegað gult moggamerkt vesti til að klæðast í Hádegismóunum. #KMU— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) August 23, 2014 #KMU að toppa Willum í #VESTI— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) August 23, 2014 „Þetta var eiginlega einhver stærsta smjörklípa og best heppnaða smjörklípa. Vegna þess að ég var eiginlega bara úti í garði þegar ég var kallaður til að koma inn á Stöð, menn voru að sjá að það væri eitthvað gos að byrja,“ segir Kristján. „En svo vorum við að fara í beina útsendingu og ég var í skítugri skyrtu, hvernig gat ég farið í sett í svona ljótri skyrtu? Ég fór í gult vesti, það tóku allir eftir gula vestinu, það tók enginn eftir skítugu skyrtunni,“ sagði Kristján. Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Kristján Már rifjaði upp Gula vestið í afmælisþætti Stöðvar 2 sem var sýndur á laugardaginn. Þar spurði Edda Andrésdóttir, fréttakona, Kristján út í vestið. „Sumir töldu að þetta væri bara einhver æsifréttamennska,“ sagði Edda sem Kristján þvertók fyrir. Vestið sló heldur betur í gegn á sínum tíma og höfðu netverjar til dæmis mjög gaman af vestinu. Ég hef enn ekki fengið neitt vesti á nýja vinnustaðnum og er bara berskjölduð á flugeldasýningunni :-(— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) August 23, 2014 Leikmunadeild RÚV óskar eftir gulu vesti #skaupið #vestið— Valþór (@valthor) August 23, 2014 Ég skrifa ekki fleiri íþróttafréttir í dag fyrr en mér verður útvegað gult moggamerkt vesti til að klæðast í Hádegismóunum. #KMU— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) August 23, 2014 #KMU að toppa Willum í #VESTI— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) August 23, 2014 „Þetta var eiginlega einhver stærsta smjörklípa og best heppnaða smjörklípa. Vegna þess að ég var eiginlega bara úti í garði þegar ég var kallaður til að koma inn á Stöð, menn voru að sjá að það væri eitthvað gos að byrja,“ segir Kristján. „En svo vorum við að fara í beina útsendingu og ég var í skítugri skyrtu, hvernig gat ég farið í sett í svona ljótri skyrtu? Ég fór í gult vesti, það tóku allir eftir gula vestinu, það tók enginn eftir skítugu skyrtunni,“ sagði Kristján.
Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira