Sex ár í dag frá mögulega bestu ráðningunni í sögu Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 13:01 Jürgen Klopp fagnar einum af mörgum sigrum sínum sem knattspyrnustjóri Liverpool. Getty/Michael Regan Liverpool samfélagið heldur örugglega upp á daginn því það var á þessum degi fyrir aðeins sex árum sem allt breyttist á Anfield. 8. október 2015 var Jürgen Klopp ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Liverpool en Þjóðverjinn brosmildi mætti með þungarokksfótboltann til Bítlaborgarinnar. Síðan þá hefur félagið unnið Meistaradeildina og endað þrjátíu ára bið eftir enska meistaratitlinum. Með því varð Klopp fyrsti knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem vinnur ensku deildina og Meistaradeildina á fyrstu fjórum árum sínum í starfi. On this day in 2015, Jürgen Klopp became Liverpool FC manager. He is the first manager in Premier League history to win the league and Champions League in his first 4 years in charge. Legacy. Cemented. pic.twitter.com/juYBwP12gI— GiveMeSport (@GiveMeSport) October 8, 2021 Það mun flestir eftir fyrsta blaðamannafundi Jürgen Klopp eftir að hann tók við en þar kallaði hann sig „The Normal One“ eða hinn venjulega. Var vísun í Jose Mourinho sem kallaði sig hinn sérstaka eða „The Special One" þegar hann mætti í ensku úrvalsdeildina á sínum tíma. Jürgen Klopp er nú á sínu sjötta fulla tímabili með Liverpool. Hann tók við í október 2015 eins og áður sagði og liðið endaði í áttunda sæti á þeirri leiktíð. Næsti tveir leiktíðir varð Liverpool í fjórða sæti og svo í öðru sæti eftir æsispenanndi keppni við Manchester City 2018-19. Tímabilið eftir vann Liverpool síðan yfirburðasigur í ensku úrvalsdeildinni og enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Liverpool náði þriðja sætinu á síðustu leiktíð með frábærum endaspretti eftir annars mikið meiðslatímabil þar sem stefndi um tíma að það yrði enginn Meistaradeildarfótbolti á Anfield í vetur. Nú er Liverpool liðið í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, stigi á eftir Chelsea og stigi á undan Manchester liðunum báðum og nágrönnum sínum í Everton. Á þessum árum hefur Klopp komið Liverpool í þrjá úrslitaleiki í Evrópu og undir hans stjórn varð liðið líka heimsmeistari félagsliða. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit frá Liverpool yfir tímann með Klopp í stjórastólnum. From doubters... to believers #FiveYearsOfKlopp pic.twitter.com/qlpf2td0H0— Liverpool FC (@LFC) October 8, 2020 Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira
8. október 2015 var Jürgen Klopp ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Liverpool en Þjóðverjinn brosmildi mætti með þungarokksfótboltann til Bítlaborgarinnar. Síðan þá hefur félagið unnið Meistaradeildina og endað þrjátíu ára bið eftir enska meistaratitlinum. Með því varð Klopp fyrsti knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem vinnur ensku deildina og Meistaradeildina á fyrstu fjórum árum sínum í starfi. On this day in 2015, Jürgen Klopp became Liverpool FC manager. He is the first manager in Premier League history to win the league and Champions League in his first 4 years in charge. Legacy. Cemented. pic.twitter.com/juYBwP12gI— GiveMeSport (@GiveMeSport) October 8, 2021 Það mun flestir eftir fyrsta blaðamannafundi Jürgen Klopp eftir að hann tók við en þar kallaði hann sig „The Normal One“ eða hinn venjulega. Var vísun í Jose Mourinho sem kallaði sig hinn sérstaka eða „The Special One" þegar hann mætti í ensku úrvalsdeildina á sínum tíma. Jürgen Klopp er nú á sínu sjötta fulla tímabili með Liverpool. Hann tók við í október 2015 eins og áður sagði og liðið endaði í áttunda sæti á þeirri leiktíð. Næsti tveir leiktíðir varð Liverpool í fjórða sæti og svo í öðru sæti eftir æsispenanndi keppni við Manchester City 2018-19. Tímabilið eftir vann Liverpool síðan yfirburðasigur í ensku úrvalsdeildinni og enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Liverpool náði þriðja sætinu á síðustu leiktíð með frábærum endaspretti eftir annars mikið meiðslatímabil þar sem stefndi um tíma að það yrði enginn Meistaradeildarfótbolti á Anfield í vetur. Nú er Liverpool liðið í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, stigi á eftir Chelsea og stigi á undan Manchester liðunum báðum og nágrönnum sínum í Everton. Á þessum árum hefur Klopp komið Liverpool í þrjá úrslitaleiki í Evrópu og undir hans stjórn varð liðið líka heimsmeistari félagsliða. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit frá Liverpool yfir tímann með Klopp í stjórastólnum. From doubters... to believers #FiveYearsOfKlopp pic.twitter.com/qlpf2td0H0— Liverpool FC (@LFC) October 8, 2020
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira